Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1899, Síða 62

Skírnir - 01.01.1899, Síða 62
62 Friðar-þingið í Haag. — í sambandi við þetta má geta þess, þótt það heyri eigi til Banda- ríkja-frétta, að síðasta skýrsla, sem ég þekki um Panama-skurðinn (Desbr. ’98), segir, að það ár hafi verið grafin 2,900,000 tenings-metur af honum, og hafi að jafnaði 3400 manns verið að vinnu við það verk. lð merka verkfræði-blað Engineer gaf 3. Marz 1899 skýrslu um Panamaskurðinn og samanburð á honum og fyrirhugaða Nicaragua-skurðinum, bygt áýms- um skýrslum og útreikningum í Scientific American, inu merka vikublaði. Er þar sagt, að tveir fimtungar af Panama-skurðinum sé fullgervir. Frlðar-þinglð í Haag. Dess var getið í f. á. „Skírni“ er Rúsa- keisari boðaði öllum þjóðum til friðar-þings. Það varð niðurstaðan að það var haldið í Haag, hjá sólskinsdrottningunni ungu. Á fæðingardag Rúsakeisara, 18. Mai, komu þar saman 101 fulltrúar, frá 26 ríkjum, í skógarhöllinni, og sátu á þingi fram í Júlí-mánuð. — Yerkefni þingsins urðu þrenn: 1. tillögur um, að ríkin byndust samtökum um aðtakmarka herútbúnað sinn og liðsafta, taka ekki upp ný morðvopn og nota ekki sum in skseðustu og sáraaukamestu, sem nú tíðkast; 2. um reglur í hern- aði þjóða milli; 3. um stofnun gerðardóma og samtök um að leggja sum- ar tegundir ágreinings í gerðardóm í stað þess að hefja ófrið. Um fyrsta atriðið varð ekkert samkomulag. Um annað atriði varð samkomulag um lög og venjur í hernaði á landi, og um að aðhyllast frumreglur Genfar-samningsins 1864 um hernað á sjó. Þessa samninga rituðu þessi veldi undir: Bandarikin í Mexico, Belgía, Bolgarland, Dan- mörk, Frakkland, Grikkland, Holland, Montenegro, Persía, Portugal, Kum- enía, Kúsland, Spánn, Síam, Svíþjóð og Noregur. — Um þriðja atriðið varð það samkomulag gert, að reyna að stofna alþjóða-gerðardóm. 1 Haag skal verða skrifstofa gerðardómsins. Hvert ríki, sem ritar undir samn- inginn skal til nefna menn, eigi fleiri en fjóra hvert, sem skulu skyldir að sitja í gerðardómi, ef á þarf að halda. Skrifstofan í Haag heldur skrá yfir þá menn, sem ríkin þannig til nefna. Hvert ríki, sem undir hefir skrifað samninginn, á rétt á að nota gerðar-dóminn, en eigi er neitt ríki skylt til þess; þegar ríki vilja leggja mál í gerð, kýs hvort þeirra svo og svo marga menn, sem á dómendaskránni standa. Ríki sem ekki hafa undir skrifað, eiga aðgang til að nota dðminn með tilteknum skilyrð- um. Undir þennan samning hafa ritað öll in sömu ríki, sem áður eru nefnd, og Bandaríkin í Vesturheimi að auk. Vitaskuld má kalla lítið unnið við þetta, þar sem rikin eru eigi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.