Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1899, Qupperneq 65

Skírnir - 01.01.1899, Qupperneq 65
Frakkland. 65 fyrir nýjum herrétti. Dreyfus var nú fluttur heim frá Djöfley og kom til Frakklands aðfaranótt 1. Júlí. Viku siðar kom saman nýr herréttur í Bennes. Það jþýðir ekki að gefa hér ágrip af því sem fram kom í framburði vitnanna. Það má nægja að geta þess, að þðtt nákvæmlega sé lesinn hver stafur, sem fram kom, þá finst ekki eitt orð eftir nokkurt vitni, sem feli i sér neina sönnun gegn Dreyfus. Venjulega töluðu vitnin um, hvað þau hefðu heyrt, og hvað þau þættust sannfærð ura. Ið eina vitni, sem fullyrti nokkuð gegn Dreyfus, var austurríkskur land- flðttamaður Cernuschi, sem fullyrti, að Dreyfus hefði selt útlendum sendi- herrum skjöl og landabréf. Málflutningsmaður Dreyfus bað um, að þeir útlendingar, sem um þetta áttu að vita, væru leiddir sem vitni, og Vil- hjálmur Þjððverjakeisari heimilaði Schwartzkopfen ofursta að segja alt, sem hann vissi um málið, ef nefnd væri skipuð til að yfirheyra hann (því að hann gat ekki mætt í Rennes), en forseti berréttarins neitaði því. Aft- ur kom sitthvað fram, t. d. í framburði Casimir Perrier’s, fyrver. forseta Frakklands, og í framburði Forzinetti’s majórs, sem benti til þess, að vitni, sem reyndu að halla á Dreyfus, bæru ljúgvætti. Svo var fast sðtt af horvaldssinnum að fella Dreyfns, að L&bori verjanda hans var sýnt banatilræði með skoti, og slapp morðinginn um hábjartan dag á stræti rétt fyrir utan ráðhúsið, og átti þ6 að vera fult af lögregluliði til gæzlu þar. Enska blaðið Times fullyrti og kvaðst sannað geta, að Esterhazy og Henry hefðu selt Schwartzkopfen í hendur öll skjöl þau, er Dreyfus var sakaður um að hafa selt, og meira eu 160 skjöl önnur. Annað merkt blað enskt lýsti og yfir því, að Esterhazy hefði játað þetta fyrir ritstjóra blaðsins. Herrétturinn í Eennes kvað upp dóm sinn; kom dómendum eigi saman; fimm dæmdu Dreyfus sekan, en tveir sýknan. Meiri hlutinn réð úrslitum, og taldi þó verið bafa ýmsar málsbætnr, en gat þó engar nefnt, dæmdi Dreyfus til 10 ára fengelsis, en lagði jafnframt til, að hann yrði náðaður; og það var auðvitað gert. Hann lýsti yfir því, að náðunin væri sér einskis virði, og mundi hann verja fé og fjöri, meðan entist, til að sanna sýknu sína. Dómurinn var auðsýnilegt ranglæti, tilraun til að réttlæta glæpsamlega aðferð hervaldsins gegn Dreyfus, en hins vegar til að fría hann við hegningu fyrir glæp þann sem hann aldrei hafði unnið, og friða svo æsing þá sem væri í meðhaldsmönnum ins saklausa píslar- votts. Öll blöð allra landa nndantekningarlaust utan Frakklands luku upp einum munni og ámæltu Frakklandi harðlega fyrir blygðunarlaust ranglæti. Var um tíma við orð haft, að hafa alheims-samtök um að votta Sklruir 1899. 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.