Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1910, Qupperneq 2

Skírnir - 01.01.1910, Qupperneq 2
2 Um silfurverð og vaðmálsverð. lítið af þeirri vöru hafl verið hjer í umferð meðal manna fir enn á 11. öldinni, þegar peningasláttan birjaði first firir alvöru í Noregi, Danmörku og Svíþjóð. Og það sjá- um vjer bæði á sögunum, og þó sjerstaklega á Baugatali í Grágás, að silfur var á elstu tímum aldrei talið, heldur altaf vegið. Það sjest og á Baugatali, að menn höfðu nokkurs konar peninga-ígildi, þar sem silfurbaugarnir vóru. Menn hafa firir löngu fundið hjer og hvar á Norðurlönd- um söfn af slíkum baugum, sem menn höfðu í gjöld. Sumir af þeim eru undnir í skrúfu, og má klippa af þeim eftir vild og þörfum í smágjöld. Það eru slíkir baugar, sem Snorri talar um í Háttatali 45. er. Lætr undin brot brotna bragningr fyrir sér hringa o: Bragningr lætr undin hringabrot brotna fyrir sér. Og í vísunni, sem er eignuð Egli Skalla-Grímssini þrjevetrum, eru slikir hringar kallaðir »ljósundin linns lönd« (Egils s. 31. k.). Hjá baugunum hafa oft fundist silfurstengur, eða mjóir silfurteinar, sem mátti nota á sama hátt. Nú hefur firir skemstu fundist alveg samskonar gangsilfur hjer á landi í gömlum, uppblásnum bæjarrústum norður í Bárðar- dal ofarlega, hjá felli, sem heitir Sandmúli, og er það til sinis hjer í Forngripasafninu. Þessi fundur er nokkurs konar lifandi skíring á hinu forna Baugatali í Grágás. Þar eru baugar, sumir þeirra undnir, silfurteinar, brot af gömlum silfurgripum, ofurlitlir og mjóir smábútar, sem líklega eru það sem Baugatal kallar þveiti, smástikki úr silfri, enn aftur á móti er þar enginn peningur mótaður, og ifir höfuð að tala staðfestir þessi fundur alt það, sem vjer vissum áður um silfurganginn hjer á landi, áður enn kristni var tekin. Fundurinn er að minsta kosti eldri enn 1000, og er að öllum líkindum frá landnámsöldinni (870—930). Sjerstaklega sínir þessi merkilegi fundur, að silfrið var vegið. Vogareiningin hjá forfeðrum vorum var mörkin, sem við allir þekkjum. Nú teljum vjer 2 merkr í dönsku pundi, og svo hefur það verið, siðan íslenskri vog
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.