Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1910, Qupperneq 25

Skírnir - 01.01.1910, Qupperneq 25
Siðspeki Epiktets. 25 yon bráðar af sér öll óhreinindin. Engin misklíð og engin deila æsir geðsmuni hans; miklu fremur stillir hann til friðar og samlyndis eins og hörpuleikarinn, er hann stillir hljóðfærin til samkliðs og samhljómunar. Hann brosir að þeim, er hugðust að trufla hann og særa og — fyrirgefur þeim, af þvi að þeir vita ekki hvað þeir gjöra. Þó á hinn spaki maður ávalt að gæta virðingar sinn- ar gagnvart öllum þeim, sem vilja kúga hann eða beita haDn ofbeldi, og ekki má hann smjaðra fyrir þeim, sem völdin hafa, því að þá er hann ekki sannfrjáls tnaður. Um þetta fer Epiktet svofeldum orðum: »Segðu mér, hygg- ur þú, að frjálsræðið sé mikils virði, sé veglegt og verð- mætt? — Hví ekki það. — Getur þá maður, sem á svo mikilvæga, verðmæta og göfuga eign, haft kvikindslund? — Síður en svo. — Þegar þú því sér mann niðurlægja sig fyrir öðrum og smjaðra fyrir honum gegn sannfæringu sinni, getur þú óhikað sagt, að hann sé ekki frjáls«. Og ekki á hinn sannfrjálsi maður að beygja sig fyrir harð- stjóranum, heldur fara að dæmi Priscusar, þegar Vespasi- anus keisari bannaði honum að koma í öldungaráðið. Því svaraði Priscus þannig: — »Meðan eg á þar sæti, mun eg koma þangað. — Kom þú þá, en þegiðu, sagði keisarinn. — Spyr mig ekki og eg mun þegja. — En eg verð að spyrja þig. — Og eg verð að segja það sem mér virðist rétt vera. — Ef þú segir það, læt eg deyða þig. — Hefi eg þá haldið því fram við þig, að eg væri ódauðlegur . . .« Þannig átti maðurinn ávalt að gæta virðingar sinnar og frjálsræðis samkvæmt kenningu Epiktets, og kæmist hann ekki hjá ofbeldi og kúgun með öðru móti, gat hann ávalt gripið til síðasta úrræðisins, tekið sjálfan sig af lífi, og sýnt með því, að hann og enginn annar »hefði lykilinn að prísund sinni«. En til hvers átti maðurinn þá að verja lífi sínu? — Til þess að berjast gegn óréttlætinu og öllu því sem ilt er, og til þess að sigrast á öllum erfiðleikum lífsins. Og þar kemur gleggst fram karlmannslundin í kenningu Epik- tets: — »Eins og glímukappinn og skylmingamaðurinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.