Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1913, Síða 3

Skírnir - 01.04.1913, Síða 3
Um jarð&rfarir, bálfarir og trnna á annað líf. 99' líkami en aðra dauða hluti. Og æðsti ráðgjafl trúarinnar í þessu mál er — ekki skynsemin, heldur tízk- an; hún ræður líka afarmiklu. Hér í Reykjavik eru út- fararsiðirnir einlægt að smábreytast, ár frá ári; því veldur tízkan. En undirniðri er trúin það, sem mestu skiftir, og á henni veltur alt dekrið við líkin. Stórbreyting á útfararsiðunum er óhugsandi, nema trúnni á annað líf sé breytt. Mér dettur ekki í hug, að hún verði nokkurn tíma upprætt. Trúin á annað líf er elzta trú mannkynsins og undirrót allra trúbragða, segja fræðimenn. Hún er alheimstrú, að heita má, hefir fylgt mannkyninu frá aldaöðli, og mun að líkum fylgja því til dauðadags. En alt breytist, trúin líka; háleitustu trúbrögð heimsins eru ekki orðin tii alt í einu, þau hafa smáþrosk- ast. Trúin á annað líf er ósköp óþroskuð enn, og þess vegna líka útfararsiðirnir. Eg ætla nú að reyna að draga hana fyrir dóm ykkar eigin skynsemi, og vita hvað ykkur sýnist. Eg vildi eg gæti sagt ykkur hvað mannsandinn er og hvað um hann verður, en það get eg ekki — eg veit það ekki. En eg get sagt ykkur ofurlitla sögu: Móðir okkar jörðin vék sér einn dag að móður sinni sólinni og spurði: »Hvað er það að lifa?« »Það er að spyrja«. »Og hvað er það, að deyja?« »Það er að fá svar«. »Mér finst eg vera jafnnær eftir sem áður«, sagði jörðin. »Það ertu líka«, mælti sólin. Þá þagnaði jörðin og hugsaði með sjálfri sér: »Hún veit það líklega ekki frem- ur en eg«. Og þið vitið líklega ekki fremur en eg hvað lífið er í sjálfu sér, eða dauðinn, eða áframhald manneskjunnar eftir dauðann. En þar sem vitneskjan hættir, þar sem þekkingin endar, þar tekur trúin við. Það er nú ætlun manna og afarsenni-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.