Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1913, Síða 7

Skírnir - 01.04.1913, Síða 7
Um jarðarfarir, bálfarir og trána 4 annað lif. 103 Tvilífistrú víkinganna olli því, að þeir bjuggu mjög vandlega um lík ástvina sinna. Víkingur dó; andi hans rauk út um vitin; að d e y j a merkti upprunalega að rjúka upp, gufa upp; dauðinn er a n d 1 á t; með andanum hvarf fjörið; dáuðinn er fjörtjón. Andi víkingsins fór til Valhallar, ef hann féll á vígvelli, til Heljar, ef hann varð sóttdauður, til Ránar, ef hann druknaði. En líkami víkings, »hann sjálfur* lá eftir, ekki líflaus, en i dauða- móki. Honum voru veittar nábjargir; hann var vafalaust þveginn og klæddur; síðan var reist jarðhús, orpinn haugur yfir hann; það var venjulega gert samdægurs, eða næsta dag eftir andlátið; hann var nú fluttur í hauginn; það voru bundnir skór á fætur hans — h e 1 - skór — til að ganga á til Valhallar, eða Heljar; vopn hans voru lögð hjá honum og herklæði, stundum skip, oft dauður hestur og hundur, stundum aðrir dauðir menn — til að þjóna honum; og oftast fekk hann einhverja góð- gripi eða skotsilfur með sér í hauginn. Nú var þá Vík- ingur dottinn sundur í tvo Víkinga. Víkingur andi gekk til Valhallar á anda helskónna, eða reið anda hestsins, í anda herklæðanna, girtur anda sverðsins, með anda silf- ursins í anda pússins, og fylgdu honum andar liðsmanna, sem í haug voru lagðir hjá honum. En Víkingur hinn, Víkingur líkami, »Vikingur sjálfur« sat í haugnum með öllum ummerkjum. Víkingur í Valhöll skrapp stundum heim i mannabygðir og vitraðist vinum sínum, helzt í svefni, en stundum sáu þeir honum bregða fyrir í vöku — sáu svip hans. Stundum kom Víkingur í Valhöll að finna Víking í Haug. Helgi Hundingsbani sást ríða frá Valhöll til Helga í Haug. Víkingur í Haug lá oftast kyr — eins og sá er sefur. En brytist einhver í hauginn til að ræna hann, þá fór hann að brölta í svefninum og var illur viðureignar. Og stundum gekk hann líka úr haugn- um — eins og maður gengur í svefni — þó enginn áreitti hann, og var þá sagt að hann gengi aftur; það voru vond- ir menn, sem gengu aftur, Þórólfur Bægifótur, Klaufi, <Glámur o. fl. Haugar voru orpnír hingað og þangað, en
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.