Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.04.1913, Qupperneq 17

Skírnir - 01.04.1913, Qupperneq 17
Um jarðarfarir, bálfarir og trúna á annað líf. 113 uppi sem lengst, búa sem bezt um hann í líkkistu og kveðja hann með sem mestum virktum. Siðabótin ger- breytti útfararsiðunum; þaðan stafa líkklæðin, sem komu í stað líkblæjunnar, líkkisturnar, langar uppistöður, húskveðjur og líkræður í kirk- junni. Kaþólskir prestar sungu yfir líkunum — við segjum enn lík s ö n g s eyrir —, þeir héldu engar hrókaræður yflr nánum. I Danmörku varð ósiðurinn svo ríkur um eitt skeið, að aðalsmenn fengu að standa uppi marga mánuði, jafn- vel á annað ár. Troels Lund, merkasti sagnaritari á Norðurlöndum síðan Snorra Sturluson leið, hefir ritað stóra og stórmerka bók um útfararsiðu Norðurlandabúa á 16. öld (ekkert um ísland). Enginn íslenzkur fræðimaður hefir getað sagt mér hvenær þessi stórbreyting varð hér á landi eftir siðabótina — langar uppistöður og líkkistur. Pétur Zophoníasson ættfræðingur hefir þó tjáð mér dæmi tii þess, að á 18. öld stóðu lík stundum uppi hér á landi i margar vik- ur, alt upp í 10 vikur, þó hinir væru miklu fleiri, sem ekki stóðu uppi nema eina viku eða þar um bil. En það hygg eg þó víst, að í drepsóttunum miklu á 18. öld hafi flestir hlotið að fara fljótt og kistulausir í gröfina. Lúters- menn héldu þeim kaþólska ósið að jarða heldra fólk inni í kirkjunum. Það var gert hér á landi út 18. öldina; Hannes Finnsson biskup var jarðaður inni í Skálholtskirkju 1796; síðan hefir aldrei verið jarðað í kirkju svo að eg viti. Þeir úthýstu líka óbótamönnum og óskírðum börn- um úr vígðri mold. Og lútersku prestunum leizt líkavel á skildinginnn, eins og þeim kaþólsku, en voru ekki nærri eins fengsælir. í kaþólskum sið varð syndaþrjóturinn að kaupa sáluhjálpina háu verði, varð oft að gefa kirkjunni aleigu sína fyrir sálu sinni; í lúterskum sið þurfti engar gjafir, ekkert annað en iðrast og snúa sér og trúa. Eg held eg verði að segja ykkur ofurlitla sænska sögu frá 17. öld; eg hefi hana eftir Troels Lund. Barn dó hjá bónda nokkrum óskírt. Hann lagði á stað með likið og sagði við strák sinn: »Leystu út kvíg- una, strákur, og komdu með hana um leið«. Kom hann 8
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.