Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1913, Síða 27

Skírnir - 01.04.1913, Síða 27
Ýms atriði úr lífinu i Reykjavík fyrir 40 árum. Eftir Klemens Jónsson. Eg var nýlega eitt kvöld á gangi i Hafnarstræti og leit inn um upplýsta búðargluggana. Mér datt þá í hug, að það væru nú nálega 40 ár síðan að eg hefði orðið búðardrengur, og eg fór þá að hugsa um, hve stórkostleg breyting hefði orðið siðan. Eg rifjaði það upp fyrir mér, hvernig búðarlifið hefði verið þá, og í sambandi við það, lífið yfir höfuð hér í höfuðstaðnum á æskudögum mínum. Endurminningarnar urðu svo sterkar, að eg settist niður og fór að skrifa þær. í fyrstu ætlaði eg að rita um búð- arlífið eingöngu, en altaf kom nýtt og nýtt fram í huga mínum, sem mér fanst eg eins vel geta ritað — og svona er þá þessi ritgjörð til orðin, og væntir höfundurinn þess, að mörgum gömlum Reykvíkingum þyki, eins og honum, gaman að líta snöggvast aftur í tímann og rifja upp fyrir sér nokkur atriði úr æskulífinu. Má og vera, að öðrum þyki eigi alveg ófróðlegt að heyra og lesa um bæjarlífið á þessum tíma, litlu eftir 1870. Búðirnar í Reykjavík voru um 1870 að eins i Hafnar- stræti; þó var ein í Aðalstræti (eg tel Fischersbúð, nú Duus-búð, í Hafnarstræti). Hana átti Jóhann Heilmann (nú nýdáinn), og var hún í litlu, svörtu húsi, þar sem Cogbill bjó síðar lengi, við hliðina á gestgjafahúsi Jörgen- sens (nú Hótel ísland). í Glasgow, sem bar ægishjálm
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.