Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.04.1913, Qupperneq 30

Skírnir - 01.04.1913, Qupperneq 30
126 Ýms atriði úr lífinu í Reykjavík fyrir 40 árum. það var alþýðustofan. Var þar einatt skarkali og rysk- ingar á kvöldin, og með því að stutt var út á göt- una, bárust þær einatt þangað út, og var því oft fjölment af áhorfendum þar á götunni. Inn af Slyngelstofunni var billarðsstofa. Þar héldu yngri menn, búðarþjónar og stú- dentar, til á kvöldin. Nokkru eftir 1870 bygði Jörgensen skúr, austur af þessari stofu, inn að garðinum, og var hún ætluð hinum betri mönnum. Einn vordag um þetta leyti sátu 4 eða 5 Frakkar inni í þessu húsi við drykkju. Þangað komu líka tveir prestaskólastúdentar, sem voru annálaðir kraftamenn. Eigi leið á löngu áður en til rysk- inga kom, og er þar stutt frá að segja: stúdentarnir brutu gluggana, hentu Frökkum út, og svo var vígahugurinn mikill, að þeir tóku seinast ofninn, brutu hann, og köst- uðu honum út á eftir þeim útlendu, og þótti þetta þrek- virki mikið. önnur knæpa var þá í litlu húsi, þar sem Eyþórs- hús er nú í Austurstræti. Þangað sóttu aðallega útlendir sjómenn, og var það alment talað, að í því húsi ætti sið- ferði ekki upp á háborðið. A einum tíma ársins var þó lokunartími búða nokk- urn veginn viss, og það var frá veturnóttum til nýárs. Þá var sjaldan lokað síðar en kl. 6, og settust þá allir búðarþjónarnir inn á skrifstofu til þess að skrifa viðskifta- reikninga manna út úr höfuðbókunum. Var það afarmik- ið verk við hinar stærri verzlanir, því allir höfðu reikn- ing þá, og það þótti nauðsynlegt að hafa reikningana til- búna strax upp úr nýárinu. öll bókfærsla fór þá fram á dönsku, og áttu margir því erfitt með að skilja reikning- ana, sem von var. Man eg eftir því, að einn viðskifta- maður gerði mikla rekistefnu út úr því, að hann hefði verið skrifaður fyrir sel, sem hann kannaðist ekki við að hafa tekið; það voru: et Par Seler (axlabönd). Annar kannaðist ekki við Hægter (krókapör), sem hann átti að hafa tekið. Danskan er ekki enn horfin með öllu úr bók- unum, og er það ekki vanvirðulaust. Staupasala var þá í öllum búðum, og tíðkaðist mikið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.