Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.04.1913, Qupperneq 33

Skírnir - 01.04.1913, Qupperneq 33
Ýms atriði úr lifinu í Reykjavík fyrir 40 árum. 129 Eins og áður er ávikið, var peningaverzlun þá sama sem engin, menn fengu þá ekki peninga fyrir vöru sína. Peningamyntin, sem þá gilti, var talin í dölum, mörkum og skildingum. Gull og seðlar þektust þá ekki, heldur einungis silfur og kopar. Hálfskildingar og einskildingar voru úr kopar, en önnur mynt úr silfri. Þær voru: tú- skildingur, fírskildingur, þá kom áttskildingur. Eigi veit eg hvernig á því stóð, að áttskildingar voru, eftir því sem mig fastl. minnir, allajafna svo slitnir á báðum hliðum, að venju- lega sást ekki konungsmyndin eða verðteiknið; hið sama gilti líka rígsortið (24 skildinga). Liklega hafa þessar mynttegundir ekki verið endurnýjaðar eins oft og hinar, ef þetta er ekki misminni mitt. Þá var markið (33 aur- ar), hálfur dalur, rikisdalur og spesía. Spesian var stór, ljómandi fagur silfurpeningur, enda sældust menn mikið eftir henni, söfnuðu spesíunum, og geymdu þær í sjóvetl- ingum, þangað til þær voru orðnar svo margar, að hægt var að kaupa jarðarskika. A annan hátt gátu menn ekki ávaxtað peninga þá. Sparisjóður Reykjavíkur var stofn- aður 1873, en auðvitað leið nokkur tími, áður en menn, einkum gömlu mennirnir, fóru að trúa sparisjóðum fyrir peningum sínum. Þegar krónumyntin kom, veitti mörgum afarerfitt að sætta sig við og setja sig inn í breytinguna, og mörg ár á eftir var talað um mörk og skildinga. Þetta var svo sem ekki eins dæmi hér. í mörg ár, eftir að breytingin komst á, hrópuðu t. a. m. sölukerlingar í Kaupmannahöfn: »söde Pærer sex Skilling«, og líkt mun fara nú við inn- leiðslu metrakerfisins. Það verður langt þangað til alin, pund og pottur hverfa alveg úr meðvitund manna. Þó peningaverzlun væri lítil urðu kaupmenn þó að láta bændur hafa dálítið í peningum upp í þinggjaldið, í ferjutolla o. s. frv., en mjög tregt gekk bændum þó að fá svo stóra upphæð, sem þeir beiddu um. Það sem þeir fengu var auðvitað borgað út í silfri, þangað til peninga- breytingin kom, þá komu 10 og 20 króna gullpeningar. Aldrei gleymi eg andlitinu á einum Mýrdæling, þegar 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.