Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1913, Síða 35

Skírnir - 01.04.1913, Síða 35
Ýms atriði ur lífinu í Reykjavík fyrir 40 árum. 131 endann á Geirstúni — hann heyrði eg nefndan Stórhól — og hinn framan við Vesturbæinn í Hlíðarhúsum — sá bær stendur enn í dag — og hrukku þeir þó hvergi til. Aust- urvöllur fyltist því, áður en hann var lagaður, fljótt af vatnl, bæði af haustrigningunum, og svo gekk tjörnin líka upp i hann, ef lækurinn stíflaðist, sem oft átti sér stað. Tjörnin náði þá miklu lengra til norðurs en nú, alt upp undir suðurhlið alþingishússins. Undir eins og frysti var því kominn ís á völlinn, og þá óðara krökt af krökkum á skautum. Þar lærði eg eins og fleiri fyrst að renna á þeim. Þar var heldur ekki hætt við að börnin gætu dott- ið ofan í, eins og í tjörnina. — Já, lækurinn stíflaðist oft þá, og hafði það í för með sér stórflóð í götunum, einkum í Lækjargötu og austurparti Austurstrætis; var þetta mjög bagalegt, því Austurstræti var ekki einungis aðalvegurinn fyrir alla þá, sem bjuggu fyrir austan læk, heldur var það líka leiðin upp í bæjar- ins eina brauðgjörðarhús, Bernhöfts bakarí, og þangað urðu allir að sækja, líka úr Vesturbænum. Stundum var flóðið ekki meira en svo, að það nægði að setja borð ofan á steina fram með húsunum, en stundum mátti það heita ófært. Þó man eg aldrei eftir meira flóði, en varð löngu síðar, en þetta tímabil sem eg helzt hefi í huga, nefnilega á þorraþrælinn 1881, sem síra Matthías hefir kveðið um. Þá varð að fara á pramma eftir allri Lækjargötu og aust- anverðu Austurstræti; skóari einn, sem var dvergur að vexti var rétt druknaður fyrir framan landfógetahúsið. Þá stóð á mið8vetrarprófi í latínuskólanum, og notuðu piltar sér flóðið á ýmsan hátt; flestir fóru í pramma upp að skólabrúnni, en margir óðu, og var það í mitt læri eða meir, þegar þeir svo komu til yfirheyrslu, tóku þeir að skjálfa og nötra, og það varð til þess, að yfirheyrslan varð skemri en ella mundi verið hafa, og bæði kennari og prófdómandi mýkri í skapi og örlátari á einkunn við skjálfandi piltinn. Einn skólapiltur, hraustur og harðgjör, var ótrauður á að bera pilta yfir um; hann bauðst til að bera einn kennaranna, sem var maður mjög lítill vexti, 9"
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.