Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.04.1913, Qupperneq 39

Skírnir - 01.04.1913, Qupperneq 39
Ýms atriði úr lífinu í Reykjavík fyrir 40 árum. 135 ekki hugsandi til að framkvæma neitt þessu líkt, vegna peningaleysis. Væru drengir ekki á skautum, sem oft var ómögu- legt vegna snjóa, sem lagði á Tjörnina, því ekki voru hafðir neinir tilburðir með að moka hann í burtu — höfðu þeir aðra leiki á vetrum, og voru það einkum tveir, sem eg vil lýsa: að »skifta liði* og »þönglabardagi«. Að skifta liði var venjulega gert á dimmum kveld- um. Tveir foringjar skiftu drengjunum milli sín, og átti svo annar flokkurinn að fela sig, — til þess hafði hann nokkurt svigrúm — en þegar í fylgsnið var komið, átti að gefa það til kynna með háu hrópi. Var það gert þannig, að einn varð eftir úti á götu og rak upp afarhátt óp, og skauzt að því búnu inn í fylgsnið. Oft skifti flokk- urinn um stað, og var þá farið yfir girðingar og skúra, og altaf lostið upp miklum ópum, því það var skylda að gefa til kynna hvar flokkurinn héldi sig, hérumbil. Þegar leitarflokkurinn nálgaðist fylgsnið. héldu allir niðri í sér andanum, og vei þeim, sem þá varð það á að stynja eða hósta, svo flokkurinn yrði fundinn. Ef einn úr flokknum fanst, var allur flokkurinn fundinn, og þá átti hinn að fela sig, og svo gekk það koll af kolli; en í fyrstu var kastað hlutkesti um, hvor fyrst skyldi fela sig. Væru margir flokkar í einu í slíkum leik, þá kvað allur raið- bærinn við af óhljóðum, því þar var leikurinn eðlilega háður, og þar voru ótal skúrar og skúmaskot, einkum milli Hafnarstrætis og Austurstrætis. Þá voru engin ljós- ker til að lýsa upp bæinn; þau komu nokkrum árum síð- ar, um 1876, og voru fyrstu kveldin brotin unnvörpum. Utsynningar voru þá engu ótíðari eD nú, og þeim fylgdi brim mikið, sem flutti mikið af þangi og þönglum upp í fjörurnar, miklu meira, að því er mér virðist, en nú á dögum. Drengir voru þá vanir að safna þönglunum, lemja angana utan af hausnum, og fara svo í þönglabar- daga. Hann var fólginn í því, að annar drengurinn lagði sinn þöngul á stein, svo að hann lá undir honum rétt fyrir framan höfuðið; hinn drengurinn sló á hann með sín-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.