Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.04.1913, Side 45

Skírnir - 01.04.1913, Side 45
Grettisbæli Oxarnúpi. Grettisbæli er gegnt við sólu. Guðar hún þar í alfögnuði, þegar í vestri, ör til ásta, erli slotar, geislamerluð; hátt í urð við hengibratta, hlaðið grjóti, er eigi rótast, þó að láðið leiki á þræði, logum kynt að himinboga. Iletju má þar handtök líta, hátt við drang, sem ber í fangi urðin brött, sem ofanjarðar öll er sprungin í fleygaklungur. Drekkur regn, þó digni bakkar, dalir, flói, mór og bali; svellar ei, þótt sýli hjalla, sólbráð fær í þorraglæru. Sjálft er bælið í sýling valri sett að baki drangsins staka. Þar er einum, er þúsund herja, þrautavígi í rómu týgjum. Sér til ferða suður og norður, sérhvem gest, er fer með nesti, öxfiróinga, er óska að saxa ó-æling fyrir hrafn og tóu.

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.