Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1913, Síða 52

Skírnir - 01.04.1913, Síða 52
148 Nútima hugmyndir um barnseölið. líf og dauða, þar sem nemandinn feliur,: ef urit er. Þriðja tegund dómara hefir sérstakar, persónulegar kenningar um, hversu svara beri. Þeim er ekki nóg, 'að spurningunni sé svarað rétt, heldur verður próftakinn að íinna einmitt þau orð og hugsanasambönd, sem þeir sjálfir hafa í huganum, sem varla getur þó orðið nema með undursamlegum hugs- anaflutningi. Fleira óviðkomandi hefir áhrif á umsögn próf- dómenda, þreyta, lasleiki, návist einhvers áheyranda, sem vel ber skyn á efnið. Jafnvel útlit próftakans sjálfs ræð- ur stundum miklu um örlög hans til heilla eða óheilla, eftir því hvort það vekur samkend eða móthygð dómaranna. Prófin geta því ekki verið áreiðanleg tæki til að raða nemendum í æ 11 i r eftir skyldleika og framförum. Til þess þarf að vita, hvern þroska líkamlegan og andlegan þeir hafa á vissu aldursskeiði, hæð þeirra, þyngd, orku, minni, skilning, þekkingu. Með því að rannsaka í mörg ár skólabörn og námsfólk í ýmsum löndum, mæla ná- kvæmlega þroska og getu þeirra, taka síðan meðaltal af þeim úrslitum, hefir fengist ábyggilegur mælikvarði til að dæma um, hvar hvert barn í þeim löndum er á þroska- brautinni, hvort það er meðalbarn, á undan eða á eftir og hve miklu það munar. Þá er aldurinn talinn í þroska- árum, ekki almanaksárum. Þvi er svo varið, að til eruí raun og veru tveir aldrar: árin frá fæðingu barnsins og árin sem rituð eru í þroska þess, í hæð, brjóstmáli, þunga, afli, tann- framförum, raddblænum o. s. frv. Ef alt er með feldu, fara þessir tveir aldrar saman, en þó eru frá því fjölmargar undan- tekningar, jafnvel að börn séu 3—4 árum eldri eða yngri að þroska en lögárum. Sé nú um skólagöngu, bekkjar- röðun, áreynslu og nám að gera, er auðsætt að börnunum er betur borgið með því, að reynt sé á þau eftir getu þeirra fremur en áratölu. Til að gefa hugmynd um þennan mælikvarða, nægir að sýna hversu dæmt er um þekkingarþroska barna á skólaaldri í nokkrum algengustu námsgreinum, t. d. lestri, reikningi og réttritun. Mælikvarði þessi á við börn i París.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.