Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.04.1913, Side 72

Skírnir - 01.04.1913, Side 72
168 Jan Mayen. Þeir dr. Mohn rannsökuðu eyna og gerðu skýran og nákvæman uppdrátt af henni. Þeir voru hepnir með veður, og ís varð þeim ekki til baga. Fóru þeir víða um eyna og urðu margs varir, er áður var eigi þekt. Þeir hafa gefið út bók í mörgum bindurn um rannsóknir sínar í Norðurhöfunum. Um 1880 stofnuðu ýmsar þjóðir til sameiginlegra rannsókna í Norðurheimskautslöndunum. Sérstaklega til veðurathugana og

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.