Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.1913, Page 72

Skírnir - 01.04.1913, Page 72
168 Jan Mayen. Þeir dr. Mohn rannsökuðu eyna og gerðu skýran og nákvæman uppdrátt af henni. Þeir voru hepnir með veður, og ís varð þeim ekki til baga. Fóru þeir víða um eyna og urðu margs varir, er áður var eigi þekt. Þeir hafa gefið út bók í mörgum bindurn um rannsóknir sínar í Norðurhöfunum. Um 1880 stofnuðu ýmsar þjóðir til sameiginlegra rannsókna í Norðurheimskautslöndunum. Sérstaklega til veðurathugana og

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.