Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1913, Blaðsíða 74

Skírnir - 01.04.1913, Blaðsíða 74
170 Jan Mayen. Svæði það, sem er jökullaust á norðurhluta eyjarinnar, er að- allega jaðrarnir með sjónura og eru þeir rætur fjallsins. — Beeren- berg er eldfjall. Gnæfir gígbarmurinu efst uppi a jöklinum hátt við himin og sóst langar leiðir af hafi. Oft er jökultindurinn heið- ur, þótt eyjan sjálf sé hulin þoku. Gígbarmurinn er skeifulagaður, því að hrunið er úr honum að norðanverðu; annars er hann snar- brattur og standa víða hyrnur og gnípur fram úr jöklinum, er þek- ur hann. — Upp úr jöklinum sjálfum standa víða klettasnasir, einkum norðan til. Þar er slakki í hann, framhald af skarðinu í gígbarminum, en beggja vegna við slakkanu gægjast hraungarðar fram úr honum. Frá meginjöklinum seilast skriðjöklarnir eftir skörðum og dældum niður fjallsræturnar. Níu af þeim hafa rutt sér braut alla leið til sjávar. Það er í frásögur fært, hversu fagrir og svipmiklir þessir jöklar eru og óvenjulega tilbreytingarmiklir í samanburði við aðra heimskautajökla. Sumstaðar eru þeir líkastir stirðnuðum stórfossum, þar sem þeir hafa brotist fram um þröng skörð og eru há björg á báða vegu. Vogt líkir þeim við jöklana í Alpafjöllunum. Sumstaðar eru þeir huldir ösku, sandi og stórgryti. Palffy greifi reyndi að komast upp á fjallið (árið 1882), en varð að hverfa aftur, er hann var kominn 1572 m. yfir sjávarmál. Ekki er mér kunnugt um að aðrir hafi reynt til þess að komast upp á fjallið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.