Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1913, Blaðsíða 76

Skírnir - 01.04.1913, Blaðsíða 76
172 Jan Mayen. að varla gat það verið jökulhrun. Jarðakjálfta hefir oft orðið vart þar og stundum leggur reykjargufu upp úr sumum gígunum. Aðal-bergtegundin á eynni er basalt. í því er mikið af smá- kristöllum og olivíni. Sandur er á nokkrum stöðum meðfram sjón- um og sumstaðar uppi á eynni. Hann er mjög dökkur á lit — nær því svartur — og afar-járnríkur (seguljárn). Vogt ranasakaði sand, er hann tók þar, og var rúmlega 21°/0 af honum seguljárn. Hinn svonefndi Austur-grænlenzki íshafsstraumur skolar strend- ur eyjarinnar. Er sjórinn því kaldur mjög og hitar lot'tið lítið. A sumrin, þegar ís er eigi nálægt, er hitinn á yfirborðinu rúm 3° á Celsius, en á 20 faðma dýþi er hann nær því 0° og minkar enn meir er neðar kemur. Veðráttan er óstöðug. Þokur tíðar og sjaldan sólskiu. Á sumr- in eru oft kuldahret eða stórviðri, Hér er ekki hægt að lýsa ná- kvæmlega veðráttufari að vetrinum. Eftir því sem dagbókin frá 1633 segir frá, skiftist þá á heljarfrost og rigningar. Með köflum hlóðst niður feikna snjór, náði hann mönnum jafnvel undir hendur.1) Árið sem Austurríkismenn dvöldu þar, var meðalhiti ársins -f- 2,3® C. Mestur hiti var 9° (einn dag í ágúst), en minstur ■— 30,6° (í desember). Hafís lykur um eyna mikinn hluta ársins. Oft er á vorin ís- laust svæði skamt frá landi. Þangað sækja selveiðaskipin (frá marz til maí). En við sjálfa eyna er ekki auður sjór, nema endur og sinnum, að undanskildum júlí, ágúst og september, því að um þann tíma er þar sjaldan nema lausajakar (ísrek). Rekaviður er þar afarmikill; liggur hann í bunkum á strönd- iuni. Er svo til að sjá utan af hafi, sem hverjum bjáikanum só hlaðið ofan á annan, því að söndunum — þar sem rekinn er — hallar mjög að sjó. Líkist það helzt háum skíðgarði. Það er eingöngu barrviður — fura og greni —. Svo eru þar og brot úr skipum, sem farist hafa, og mikið af hvalbeinum. Vogt heldur því fram, að það mundi bofga sig, að senda þangað skip frá ís- landi, til þess að sækja rekaviö, ef veður væri hagstætt og ís ekki til tálmunar. Dýralífið er ekki fjölskrúðugt á Jan Mayen. Af spendýrum eru þar aðeins refir, og bjarndýr koma þangað og á vetrum. Ref- *) Sbr. Svenska Expeditioner till Spitsbergen och Jan Mayen . . . Stockholm 1867.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.