Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1913, Blaðsíða 80

Skírnir - 01.04.1913, Blaðsíða 80
Ritfregnir. Hjalmar Falk: Altnordisches seewesen. Mit 28 abbildun- gen. Heidelberg 1912. Carl Winthers Universitatsbuchhand- lung (sérpr. úr tímaritinu »W örter und Sache n«, IV. b.). Verð líkl. um 12 Mark. RitgjörS þessi er eflaust ein hin merkasta, sem út hefur komiS í norrænum fræSum árið 1912. Höf. hefur þar safnaS í eitt öllu því, semvjer nú vitum um sjómensku feðra vorra. Hann lísir svo nákvæmlega sem unt er siglingaríþrótt þeirra, öllum hinum marg- víslegu skipum, sem þeir höfðu í förum, gieinir alla parta skipsins, og skírir eða leitast við að skíra sem best öll heiti á pörtum skips- ins eða verkfærum innanborðs, sem firir koma í fornritum vorum, sínir, hvernig sjóorustur vóru háðar o. s. frv. RitgjörSin tekur öllu öðru langt fram, sem áður hefur verið ritað um þetta efni, og er nauðsinleg hverjum manni, sem vill skilja rjett það sem feöur vorir hafa ritað eða ort um sjóferðir og siglingar. Mjög mörg heiti á skipi eru hjer rjett skírð í firsta sinn og mörg gátan ráðin, sem áður var mirkri hulin. Mikinn stuðning hefur höf. haft af skipum þeim, sem fundist hafa á Norðurlöndum á síöari árum, sjerstaklega Gaukstaðaskipinu og Osebergsskipinu. Enn auk þess er hann allra manna fróðastur í samanburöarmálfræöi og um uppruna og skild- leik orða í ímsum málum, og kemur það honum oft að góðu haldi, svo og það, að hann þekkir út í æsar sjómannamál ímsra þjóða nú á dögum, sjerstaklega Norðurlandabúa. Rúmið leifir ekki að fara út í einstök atriði í ritgjörð þessari. Að eins skal jeg taka fram eitt dæmi, meöfram af því að það gefur mjer tækifæri til að leiðrjetta dálítinn misskilning, sem, aldrei þessu vant, hefur slæðst inn hjá höf. Á skipum fornmanna var að eins eitt siglutrje og siglingin rásigling, seglið ferhirnt, fest við rána á efri brún og þar hjer um bil jafnbreitt lengd ráarinnar, enn sló sjer út að neðan; seglið var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.