Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.1913, Page 81

Skírnir - 01.04.1913, Page 81
Ritfregnir. 177 dregiS upp með ránui, þannig aS hún var dregin upp eftir siglu- trjenu meS bandi, sem kallaS var dragreip og gekk úr miSri ránni upp í gegnum gat á siglutrjenu rjett firir neSan húninn, er hjet h ú n b o r a, og þaSan aftur niSur í skipiS hinumegin siglu- trjesins. Þegar búiS var aS vinda upp segliS, var neðri enda drag- reipsins fest um nagla í borðstokk skipsins aftan til, og hjet hann varnagli, Af því er dreginn talshátturinn »aS slá varnagla við einhverju«. Á stórskipum var seglið undiS upp meS vindu, og er þá kallaS aS vinda segl eða snúa upp segl, enn aunars að draga (u p p) s e g 1 eSa setja segl. AuSvitað mátti lækka seglið — þaS er kallað að lægja segl — eða fella það alveg (f e 11 a s e g 1, h 1 a ð a1) s e g 1 i, 1 e g g j a eSa 1 á t a o f a n s e g 1) — með því að slaka á dragreipinu eftir vild. Þegar siglt var firir fullu segli, var ráin dregin fast upp aS húnboru, og jafnframt vóru hornin á seglinu, sem niður vissu, strengd niður í borSstokkana beggja vegna; þessi horn seglsins vóru ímist nefnd skaut eSa h á 1 s a r,2) og sömu nöfnum hjetu líka oft b ö n d i n, sem reirSu seglhornin niður í borSstokkinn (líka nefnd skautreip). í farmannalögum Jónsbókar 18. k. (sbr. 17. k. farmannalaga í Bæjarmannalögum Magnúsar lagahætis) standa þessi orð: Miuka skal sigling með hálsan eða hefla- s k u r ð i. Um þessi orð hefur mikið verið skrifaS. Páll Yídalín ritar um þau alllanga og aS sumu leiti góSa grein í Skíringum sínum ifir fornirði lögbókar, og síðan hafa aðrir ritað um sama efni. Páll Yídalin heíur skilið nokkurn veginn rjett, hvað h á 1 s a n þíðir. Entt enginn hefur, svo jeg viti, skírt rjett orðiS heflaskurðr, fir enn H. Falk kom til sögunnar. H á 1 s a n er það að h á 1 s a s e g 1 i S, og er í því tvennu fólgið, 1. að lægja seglið aS ofan eða láta tána með seglinu síga niður á við frá húnborttnni með því að slaka á dragreipinu, mikið eSa lítið eftir vild, — enn jafnframt er, 2. brotið upp á seglið að neðanverðu jafnmikið og lækkuninni svarar aS ofan; til að *) Svo nefnt af því að segiið hlóðst niðnr á þilfarið, þegar það var felt alveg. 2) Jeg filgi hjer Páli Vidalín (Skiringar 213. bls.). Nú er víst vanalega það hornið kallað h á 1 s, sem horið er fram eftir skipi, þegar beitt er, en hitt nefnt s k a u t sem borið er aftnr eftir skipi, og þennan mnn vill H. Falk einnig gera á hálsi og skauti. Enn jeg higg, að Páll Vídalin hafi hjer rjettara firir sjer, að þvi er hina fornn þiðing orðanna snertir. 12

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.