Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.04.1913, Qupperneq 81

Skírnir - 01.04.1913, Qupperneq 81
Ritfregnir. 177 dregiS upp með ránui, þannig aS hún var dregin upp eftir siglu- trjenu meS bandi, sem kallaS var dragreip og gekk úr miSri ránni upp í gegnum gat á siglutrjenu rjett firir neSan húninn, er hjet h ú n b o r a, og þaSan aftur niSur í skipiS hinumegin siglu- trjesins. Þegar búiS var aS vinda upp segliS, var neðri enda drag- reipsins fest um nagla í borðstokk skipsins aftan til, og hjet hann varnagli, Af því er dreginn talshátturinn »aS slá varnagla við einhverju«. Á stórskipum var seglið undiS upp meS vindu, og er þá kallaS aS vinda segl eða snúa upp segl, enn aunars að draga (u p p) s e g 1 eSa setja segl. AuSvitað mátti lækka seglið — þaS er kallað að lægja segl — eða fella það alveg (f e 11 a s e g 1, h 1 a ð a1) s e g 1 i, 1 e g g j a eSa 1 á t a o f a n s e g 1) — með því að slaka á dragreipinu eftir vild. Þegar siglt var firir fullu segli, var ráin dregin fast upp aS húnboru, og jafnframt vóru hornin á seglinu, sem niður vissu, strengd niður í borSstokkana beggja vegna; þessi horn seglsins vóru ímist nefnd skaut eSa h á 1 s a r,2) og sömu nöfnum hjetu líka oft b ö n d i n, sem reirSu seglhornin niður í borSstokkinn (líka nefnd skautreip). í farmannalögum Jónsbókar 18. k. (sbr. 17. k. farmannalaga í Bæjarmannalögum Magnúsar lagahætis) standa þessi orð: Miuka skal sigling með hálsan eða hefla- s k u r ð i. Um þessi orð hefur mikið verið skrifaS. Páll Yídalín ritar um þau alllanga og aS sumu leiti góSa grein í Skíringum sínum ifir fornirði lögbókar, og síðan hafa aðrir ritað um sama efni. Páll Yídalin heíur skilið nokkurn veginn rjett, hvað h á 1 s a n þíðir. Entt enginn hefur, svo jeg viti, skírt rjett orðiS heflaskurðr, fir enn H. Falk kom til sögunnar. H á 1 s a n er það að h á 1 s a s e g 1 i S, og er í því tvennu fólgið, 1. að lægja seglið aS ofan eða láta tána með seglinu síga niður á við frá húnborttnni með því að slaka á dragreipinu, mikið eSa lítið eftir vild, — enn jafnframt er, 2. brotið upp á seglið að neðanverðu jafnmikið og lækkuninni svarar aS ofan; til að *) Svo nefnt af því að segiið hlóðst niðnr á þilfarið, þegar það var felt alveg. 2) Jeg filgi hjer Páli Vidalín (Skiringar 213. bls.). Nú er víst vanalega það hornið kallað h á 1 s, sem horið er fram eftir skipi, þegar beitt er, en hitt nefnt s k a u t sem borið er aftnr eftir skipi, og þennan mnn vill H. Falk einnig gera á hálsi og skauti. Enn jeg higg, að Páll Vídalin hafi hjer rjettara firir sjer, að þvi er hina fornn þiðing orðanna snertir. 12
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.