Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1913, Síða 83

Skírnir - 01.04.1913, Síða 83
Ritfregnir. 179- gegnurn gat« ; aömu þíðing hefur a k æ r e enn í sjómannamáli Norðmanna og Dana. Heflaskurðr er þá nefndur svo, af því að heflnnum var stungið gegnum göt á seglinu. H. Falk hef- ur sínt með Ijósum rökum, hvernig þessu var firir komið. Hefl- unum var nokkuð líkt háttað og böndum þeim, sem persnesk gluggatjöld (»persienner«) eru dregin upp með. Upp eftir seglinu að neðan, líklega dálítið upp firir mitt segl, vóru tvær eða fleiri raðir af götum, hvert gatið upp af öðru, í lóðrjettri línu, og vóru heflarnir dregnir í gegnum þessar gataraðir, út og inn ó víxl, þannig, að neðri enda hvers hefils var fest í líkið á seglinu að neðan (svo H. Falk bls. 68) eða hann var þc öllu heldur bundiun um kringlótta spítu, sem nefnd var hefilskaft og lagðist þvers um firir neðsta hefilsgatið innan á seglinu, svo að hefillinn gat ekki dregist í gegnum gatið. Úr efsta gatinu í hverri röð gekk svo hefillinn áfram beint upp að ránni; þar var hann dreginn í gegnum hring, og úr hringnum lá hann svo niður á við og hefur þeim endanum líklega verið tilt einhversstaðar neðarlega í siglu- tréð (?). Ef menn nú, þegar segl var sett, vildu draga seglið upp að neðanverðu (hefla), þá þurfti ekki annað enn toga í heflana og slaka um leið á skautreipum, þá dróst seglið upp að neðan, líkt og gluggatjald, og lagðist af sjálfu sór í feiliugar svo langt upp eftir seglinu, sem hefilgötin náðu, ef menn vildu hefja seglið svo mikið, eða skemra upp, ef menn vildu það. Var síðan aftur hert á skautreipum og siglt með efri hluta seglsins. Líka mátti draga seglið alveg upp að ránni með heflunum; var þetta oft gert, þegar skipið lá í höfn, og lagðist seglið þá í ' poka efst upp við rána; var þar ágætur felustaður í seglpokunum, og þar segir í Njálu, að Þráinn hafi fólgið Hrapp firir Hákoni jarli.1) Þegar heflað var, virðast menn ekki hafa lægt seglið að ofan, eins og gert var við hálsan. Ef menn nú vildu breita til aftur og » s 1 á v i ð ö 11 u s e g 1 i « , sem menn sögðu, þá var slakað á heflunum og jafn- framt hert á skautreipunum; við það dróst seglið aftur uiður í samt lag og áður. Þetta var kallað að láta síga úr heflum eða hleipa (segli) úr heflum. Ef seglið vildi ekki síga af sjálfsdáðum um miðjuna, þar sem skautreipin náðu síður til, þá mátti kippa í hefilsköftin, sem áður var getið, og draga aeglið niður með þeim2). *) Njála k. 8817‘: Þá mælti Þráinn: „Látu vér Hrapp nú i seglit — þat er heflat upp við rána“. 2) Sbr. Sturl. *I, 137. bls.: Ingimundr prestr þreif 12*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.