Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.04.1913, Qupperneq 90

Skírnir - 01.04.1913, Qupperneq 90
186 Svar. »enda mundi það taka alt of mikinn tima, ef vér ættum að sannprófa hverja tilvitnun« (Hjelmqvist: Modern Lexicografi, 123. bls.). Ef nú diöfundar þessarar miklu orðabókar eru svo »óvisindalegir« að treysta áreiðanleik 1600 meir og minna óvalinna aðstoðarmanna, sumra ólærðra, þá virðist eg, einyrkinn, sæmilega afsakaður, þó að eg sannprófi ekki prentaðar tilvitnanir jafn-merkra orðabóka sem Cleasby’s (Guðbrands Yigfússonar) og Pritzner’s, þvi fremur sem orðabók min er ekki mál- söguleg eins og Oxfordarbókin, enda vitna eg sjaldan í fornrit, af því að tilvitnanirnar má finna undir uppsláttarorðunum í þessum útgefnu orða- bókum, sem eg fer eftir. Að eins á stöku stað tek eg upp fornrita til- vitnun, t. d. þar sem notendur bókar minnar kynnu að vera í vafa um, að eg réttilega telji orðið fornt, eða af öðrnm alveg sérstökum ástæðum, og hefi þá oft látið nægja að nefna ritið, blaðsiðutalslaust. Þeir sem lengra vilja leita, geta þá farið í eldri orðabækurnar Eins og boðsbréfið tekur fram, er bókin ætluð »ungum og gömlum, lærðum og leikum*. Málfræðingar leita auðvitað eldri orðabókanna um forn orð, þar sem ,þeir þurfa á að halda. Grein hefi eg gert fornra orða og nýrra með því að setja f fram- an við forn orð, sem ekki eru lengur tíðkuð. Auðvitað getur það komið fyrir, að eitthvert slíkt orð sé einhverstaðar til enn tiðkað hér á landi, J)ótt mér sé ókunnugt, enda getnr komið fyrir, að eitthvert slikt orð verði hér eftir tekið aftur upp í málið. Þau orð eða merkingar, sem • ekkert merki er sett framan við, eru bæði forn og ný. Orð, sem ekki eru forn, (0: finnast ekki i ritura eldri en ca. 1400—1425), en hafa komið fyrir í málinu síðar, en eru nú horfin aftur, hefi eg táknað með a (grisku a) framan við orðið. Loks eru táknuð sem ný, með * fyrir framan, þau orð, sem ekki koma fyrir i fornritum samkv. orðabóknm Cl., Frz., H. & T., Lex. P. eða Supl. 1, 2 og 4. Með þvi er engan veginn sagt, að orðin bafi eigi getað verið til í fornöld; um sum má telja v í s t, að þau hafa þá til verið, þótt slíkt verði ekki fullsann- að. En merkið varð að miða við þetta, hvort orðin koma fyrir. Tilraun hefi eg gert til að sýna, hver orð að eins komi fyrir í norskum fornbókum (en ekki íslenzkum). Má vel vera, að mér bafi þar yfir sézt á stökn stað, og mun enginn skynbær maður á slika hluti telja það mikið tiltökumál. Algerð ósannindi eru það hjá höfundinum, og það tæplega óviljandi ósannindi, er hann segir, að eg hafi unnið upp fjárveitinguna til orðabókarinnar (1500 krónur) á ári. Eg befi oftar en eitt skifti skýrt frá því í blöðunum, að þetta sé hæfulaus ósannindi. Eg befi enn ekki nnnið fyrir eða fengið útborgað nema helming tæpan af inu veitta fé. Hitt hefir runnið aftur í landssjóð ónotað. Kemur það af þvi, að eg befi neyðst til að stunda jafnframt önnur störf »til að lifa«. Svona er nú allur grundvöllurinn hjá E. A. II. Þegar til einstakra atriða kemur, þá er n æ r a 11 -
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.