Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1913, Blaðsíða 93

Skírnir - 01.04.1913, Blaðsíða 93
Svar. 189 ið og yfir nýja málið. Honum hefir þá gleymst (á hanasænginni) að brenna líka fyrstu orðatininga sina úr nýja málinu á lausum blöðum. Aðalsafn þessara tíninga náði Jón heitinn Arnason bókavörður í, og raðaði þeim i stafrófsröð og byrjaði að hreinskrifa þá í bók (fremstu arkirnar i Lhs. 283). En svo tók Páll stúdent Pálsson við og hreinrit- aði þetta safn alt til enda. Þetta er gert eftir Scheving dauðan; hann hefir aldrei séð þetta safn, og miðarnir, sem eftir var skrifað, voru ekkertannað enókarraðir minnislappar,mjögoft að eins orðið bersnautt; langoftast ekki einu sinni nefndur partur ræðunnar. Eg fletti af handa- hófi upp á einni blaðsíðu i 3. bindi (af hreinritaða safninu), blaðsíðunni, sem byrjar á „sköpunarafl11. Þar eru 22 uppsláttarorð. Af þeim eru 5 ein skýrð eða þýdd mjög stuttlega, hin (15) óþýdd með öllu; við 16 þeirra standa tilvitnanir (allar, nema 2, án dæma) og ekkert annað; partur ræðunnar ekki nefndur við neitt þeirra. — Sýnishorn: — »Sköruglyndr, — Skörþrúnginn. Fel. R. 11,281. — Skötubard. — Skötubörd nedan i lepp. t. d. pilsi. — Skötu-lóð. Fel. R. 7, 19 — Skötumid«. — Þetta er óvalið meðal-sýnishorn af þessu orðasafni. Hitt orðasafnið virðist lítið annað en sömu miðarnir, sem þeir Jón og Páll hafa hreinskrifað, og fáeinir miðar og blöð í viðbót, sem virðast hafa fundist síðar. Fyruefnda orðasafnið hefi eg notað, og notað v e 1, hvað sem E. A. þar um segir. En sýnishornið hér að ofan sýnir, hvað og hve mikið er að græða á þvi. Siðarnefnda safnið hefir mér virzt hafa svo ómerkilega fátt inni að halda umfram hitt, að ekki væri ómaks vert fyrir mann, sem verður að fara jafn-spart með tíma sinn eins og eg, að eyða tíma i það, jafn óaðgengilegt sem það er. Því að nú er það alt i ruglingi, í pappirspokum og kramarahúsum. Nr. 283—285 Lbs. hefi eg látið afskrifa mér til afnota; en hefi ekki kostað npp á að af- rita miðana. Annað vanþekkingardæmi: E. A. segir: „Ákast== útálát á graut. Rangt er þetta. Ákast er mjölið útí graut nefnt.“ — Þetta er grautar-prófessors-vanþekking. Hann þekkir það nefnilega ekki, að mjölið útá graut er nefnt útálát. Því er sagt: „tunna af útáláti11.1) Yanþekking er það einnig, að vita ekki, að þýðing min á „argskap11 er alveg rétt, (réttari heldur en Cleasby’s og Fritzner’s). „Argafas11 segir E. A. rangþýtt hjá mér. Grein mín um „argafas11 er orðrétt þannig: „argafas kl, fautalegt tilræði, sem maðr stillir sig þó sjálfr um, svo að ekki verðr af: ef maðr hleypr at manni ok heldr hann sér sjálfr (a: stillir sig sjálfr) o k v e r ð r eigi skírskotat, þat er a.“ Dæmið, sem eg tilfæri, er úr Frostaþingslögum og skýrir sig sjálft, svo að hver heilvita maður get- ur séð, hvort skýring mín sé eigi rétt. Hvað verið muni hafa uppruna- merking orðsins, kemur málinu ekki við. ‘) I nokkrum héruðum landsins er ú t á 1 á t haft um m j ó 1 k út á grant.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.