Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1914, Síða 2

Skírnir - 01.01.1914, Síða 2
2 Steingrímur Thorsteinsson. Á ströndnnum frammi, þá værð er um ver, Þar vil eg i ljósinu dreyiitm með þér, Þinn Jóns-vökudrauminn við svefnlausa sól, Er svífur um miðnótt við norðurhafs ból. Hann vill dreyma í ljósinu með ættlandi sínu. Ætt- jarðarljóð hans eru slíkir sólskinsdraumar. Þúsundára- hátíð íslands var fyrir honum »þúsund ára sólhvörf«, for- tíð þjóðarinnar og framtíð voru kvöld- og morgunroði: Hvert leiftrar, Island! Ijóma glys Ljóshvítum jöklum 4? Er það gullaldar aftanblys? Er það þins moreuns brá? Hvorttveggja hygst eg sjá, Sem þá um sumar kvöld við morgun minnist. Eða tökum þessar alkunnu vísur úr »Vorhvöt«: Nú vakna þú, Island! við vonsælan glaum Af vorbylgjum tímans á djúpi; Byrg eyrun ei lengur fyr aldanna straum, En afléttu deyfðanna hjúpi Og drag þér af augum hvert dapurlegt ský, Sem dylur þér heiminn og fremdarljós ný. Og enninu snjófgu til Ijóshæða lyft Og littu sem örninn mót sólu. Hann sér andlegt líf þjóðarinnar í geislagliti kvöld- og morgunroðans, hann heyrir í ölduhljóðinu vorglaum vonanna og skýin verða eins og móða á augunum. Hann skynjar fyrir landið og þjóðina í senn, og honum íinst jafnvel jökullinn geta roðnað fyrir sumt sem á dagana hefir drifið: Sú var tið, er sneypu fyrir marga Snjór á jöklum roðna hefði mátt. Allur kveðskapur Steingríms ber blæ af þvi, hve ljósnæmur hann var. Nattúrukvæðin verða flest vor og sumarkvæði. Yfir landinu er þar alt af heiður og hreinn svipur, að minsta kosti sér hann ávalt sól í gegn um
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.