Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1914, Page 3

Skírnir - 01.01.1914, Page 3
Steingrímur Thorsteinsson. skúrirnar, - er þær koma yfir. Alt sem hann ann baðast í ljósi og yl, eða fær líkingu af því: Hvað sveimar að mér svo sætt og hlýtt sem sólskinsmorgun á vori? Og þegar unnustan roðnar, þá er það: eins og þá roðnandi sólarlag syrgir sumardag langan og fagran er rann. Steingrímur elskaði þó mest hið milda ljós, geislana »sem verma en eigi brenna«, morgunljósið, kvöldljósið, tunglsbirtuna, stjörnuskinið. Sólarlagskvæðin hans eru yndislega þýð og friðarblíð, og ekki finstj'mér meira tungl- skin í öðrum kvæðum en sumum þeim sem hann hefir kveðið. Eg tek til dæmis þetta erindi: Máninn ofar mænir Mjallhrún ansturfjalla, Ljúfur lognmar yfir Leiðir silfnrbreiðu. Veggherg varpa skuggum, Vogar kyrrir loga, Lit eg ljósáifa vetrar Leika’ á geislum bleikum. Síðasta frumkveðið kvæði hans held eg sé »1 tungls- ljósi« (Skírnir 1912, bls. 64). Ast Steingríms á landinu var djúp og barnslega blíð, enda hafði hann yndi af að lýsa því frá öllum þess björt- ustu og hlýustu hliðum. Svo fjölbreyttar eru lýsingar hans, að Poestion hefir úr bók sinni um hann gert heila myndabók af Islandi. Hann er ekki myndauðugur, hefir fáar sam- líkingar, en orð hans eru úrvalsorð, sem eflaust hafa oft kostað hann langa leit. »Hátturinn« er sjaldan léttur, hávær eða hrynjandi, en persónulegur og auðþektur frá annara skálda — og djúp undiraldan. Og þótt yrkisefnið sé oft nálega hið sama upp aftur og aftur, þá verður ekki úr því endurtekning, því innileikinn, lífið i líðandi stund gefur því nýjan og nýjan blæ. Þegar Steingrímur lýair 1*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.