Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1914, Síða 6

Skírnir - 01.01.1914, Síða 6
Steingrimur Thorgteinsson. -6 drenglyndr, langsýnn ok langminnigr». Þessi orð má vel heimfæra til Steíngríms. Hann var vitur og forspár, því hann sá og sagði þau lífssannindi sem eftir mun ganga og mörg hans orð eru spakmæli sem ekki verða steypt upp aftur og jafnan verða gjaldgeng mynt, eins og þetta: Og jafnvel úr hlekkjnnum sjóða má sverð I sannleiks og frelsisins þjónustugerð. Stökurnar, þar sem hann grípur á einhverjum galla eða meinloku mannanna, eru og alkunnar. Hún er t. d. ekki ónýt þessi: Lastaranum líkar ei neitt, Lætur hann ganga róginn; Einni hann lanfblað fölnað eitt, Þá for-deeinir hann skóginn. Heilráður var hann og góðgjarn. Þjóð vor má vel fara eftir þeimjjráðum sem hann hefir gefið henni i hvata- ljóðum sínum, og engum mun farnast illa af því að festa eér í hug þessi orð: Trúðu’ á tvent í heimi, Tign sem hæsta bor, Guð í alheims geimi, Guð í sjálfum þér. Afl hver á að reyna, Afl sem hefir þáð; Sú er sælan eiua, Sem að fæst með dáð. Lif er herför ljóssins, Lif er andans stríð; Sæk til sigurhróssins, Svo er æfin fríð. í þessum erindum er fólgin trúarjátning hans og lífsskoðun. Hann var hógværr og drenglyndur. Það kemur fram í lotningu hans fyrir því sem fagurt var, hreint og göf- ugt, og í yfirlætisleysi hans. Þau eru sjaldan að gera ráð fyrir því, skáldin, að ljóðin þeirra gleymist, en Steingrím- ur byrjaði vísu svona:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.