Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1914, Qupperneq 8

Skírnir - 01.01.1914, Qupperneq 8
8 Steingrímur Thorsteinsson. Iðunni og víðar, prentaðar cg óprentaðar þýðingar á verk- um forngrískra höfunda o. fi. o. fl. Þegar þetta er lagt við ljóðin hans, kenslubækumar sem hann samdi og ýms- ar greinar sem hann ritaði í timarit og blöð, þá er það aðdáanlegt hve miklu hann hefir afkastað í hjáverkum við þreytandi kenslustörf. En þetta verk var sprottið af ást hans og aðdáun á því sem honum þótti fagurt og merkilegt i bókmentunum og löngun til að gera aðra hlut- takandi í þvi með sér. Hann hafði gaman af að þýða og var óþreytandi að leita að fögrum og smellnum íslenzk- um orðum og mynda ný. Hann hefir fært mörg slík orð inn í orðabækur þær er hann notaði og að sjálfsögðu verða eign Landsbókasafnsins. Málið hans er hvorttveggja í senn auðugt og tilgerðarlaust, og víða yndislega þýtt og fagurt. Eg veit ekki hver hefði átt að þýða t. d. Únd- ínu eða Lear betur en hann gerði. Valið á ritum þeim er hann þýddi sýnir smekk hans. Af öllum tegundum skáldskapar hafa æfintýrin í hverskonar myndum verið honum hjartfólgnust. Æfintýrin eru einskonar morgun- roði skáldskaparins, draumkendur leikur imyndunaraflsins, er gyllir hin »harðmóðgu ský« veruleikans og gefur þeim nýjan og nýjan svip, meðan sól lífsreynslunnar dottar að fjallabaki. Þeim fagra leik unni Steingrímur. Því lengur sem eg hugsa um það, þvi meira skarð finst mér væri ófylt í bókmentum vorum, ef Steingrímur hefði ekki að þeim starfað, því dauflegri finst mér að æska margra unglinga yrði. Eg dæmi þar reyndar af sjálfum mér, þvi þegar eg lít yfir æskuárin og fer að rifja upp það sem eg man af því sem hefir hrifið mig og vermt í æsku, þá verða verkin hans hvað eftir annað fyrir mér eins og ljósblettir, sem hugurinn staðnæmist við. Eg man enn hvernig hver sú bók leit út, sem eg komst yfir frá hans hendi, og það er bjart yfir þeim öllum, »Undína« var fyrst, og aldrei hefir mér fundist nein kona fremur eiga skilið að eiga ódauðlega sál, en hún. Þegar eg löngu síðar gætti fjnr með öðrum dreng í leysingum á vordegi, þá var það rifrildi af »Þúsund og einni nótt«
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.