Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1914, Page 13

Skírnir - 01.01.1914, Page 13
Fyrsta utanför mín. Ur „Söguköflam af sjálfum mér“. Eg sigldi um haustið 1856 með jakt okkar; var skipstjórinn gamall maður, kjarklaus og huglítill. Við höfðum harða útivist, er varaði 38 daga, og hleyp eg yfir þá sögu. Síðustu nóttina var mótbyr og sigldum við framhjá eynni Anholt, þar sem Holberg segir um íbú- ana: De leve kristelig og uære sig af Vrag. Þar lentum við í þvögu af skipum; eg var uppi og segi við kafteininn: »Þar koma tvö ljómandi falleg skip! lít- ið þér á, annað þarnamegin og hitt hinumegin!« »Hvað þá! eruð þér að dást að ósköpunum í þessum dauðans háska?« svaraði karlinn byrstur. Þann háska þekti eg ekki, enda fann sjaldan til hræðslu á þeim dögum. Dag- inn eftir sigldum við í fögru veðri inn um Eyrarsund. Brá mér svo við, að eg hljóp upp í reiðann og hélt mér þar lengi og grét. Hvílík fegurð á bæði borð og við- brigði. Hefir mér æ síðan þótt Danmörk fagurt land, ekki sízt frá sjó að sjá. Hinir háu skógar bæta og mikið vöntun fjallanna. Að lýsa áhrifum Hafnar og Hafnar- lífsins er óþarfi. Eg tók mér verustað úti á Kristíáns- höfn — ekki man eg fyrir hvers tilstilli; þar borðuðu Is- landsfarar og voru háværir, en máli þeirra hafði eg gam- an af. Konan í húsinu hét md. Mikkelsen, og var mað- ur hennar efri stýrimaður með gufuskipinu »Geysi«, er gekk milli Hafnar og Stettín. Þá voru ekki fleiri en 2 gufu- skip í förum í Danmörku, hét hitt »Hekla«, og voru hjól-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.