Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1914, Page 14

Skírnir - 01.01.1914, Page 14
14 Fyrsta utanför mín. skip og heldur auðvirðileg, en þóttu þá gersemar og furðu- verk. Þann vetur var fyrsta gasleiðing gerð í Höfn, og ofurlítil járnbraut var komin til Hróarskeldu •— að mig minnir, stóðu og enn hin fornu porthlið, nema Norður- port. Eg hitti etatsráð Hansen, vin og reiðara frænda míns. Hann var þá gamall maður, þurlegur og tók mér fálega. Eg var falinn til leiðbeiningar Jóni Sigurðssyni, og fekk þar góðar viðtökur hjá báðum þeim hjónum. Lík- aði þeim illa vistin á Kristíánshöfn, sögðu eg skyldi fá mér herbergi nær og fá síðan tilsögn á Garði. — Md. Mikkelsen grét þegar hún heyrði að eg vildi flytja, kvaðst hafa átt pilt á mínu reki og mist hann, hélt að eg hefði verið sendur sér í sonarstað. Hún hafði og látið mann sinn kaupa mér snotran alklæðnað í Stettín, og þegar eg stóð uppdubbaður i þeim skrúða, með gráan hatt og staf í hendi með fílabeinshún, sagði hún hrærð: »Det véd Gud, De er söd«. Hún var eflaust góð kona, en húsvini hennar mátti eg gjarnan kveðja. Tók þó lítið betra við, því eg lenti i nýjum solli, með nokkrum lönd- um af iðnaðar- og sjómannastéttinni, en síðan stúdentum á Garði. Var þá slarköld mikil í Höfn, og ofbauð mér sá sollur og andvaraleysi og heillaðist þó af honum jafn- framt. Þó voru góðir drengir og mannsefni innan um. Hóf eg snemma að sækja tíma hjá Garðbúum, í þýzku hjá Bjarna frá Flatey Magnússyni. tostursyni Astríðar ömmu minnar, og síðar sýslumanni, en ensku kendi mér Jón Aðalsteinn Sveinsson, bróðir Hallgríms biskups. Komst eg skjótt í mjúkinn hjá þeim, sem væri eg bróðir þeirra. Danskur privatkennari kendi mér annað, sem eg lærði, sem var fegurðarskrift og reikningur o. fl., er kaupmenn nema Þegar eg kom fyrst inn í garðinn á Regensi mætti eg tveimur löndum; virtust mér báðir gáfulegir og hafa eitthvert aðdráttarafl. Spurði eg þá að heiti, og hét ann- ar Steingrímur Thorsteinsson, en hinn Sigurður málari. Þeir tóku mér vel og sýndu mér þá landa, sem voru þar í garðinum. Eg spurði um Jón Sveinsson og fylgdu þeir mér að hans dyrum. Þar var fult af löndum, fyrst Jón
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.