Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1914, Side 24

Skírnir - 01.01.1914, Side 24
24 Dönsk barátta um andleg't frelsi. Tilefnið var það, að A.-R. sótti um betra »brauð«. Hann hefir verið í tekjurýru embætti úti á Jótlandi (Skib- sted). Nú sótti hann um gott prestakall á Falstri (Vaalse). Jafnvel ýmsir þeirra, sem ekki höfðu viljað reka hann úr fátæka Jótlands-»brauðinu«, máttu ekki til þess hugsa, að hann yrði fluttur þangað sem fjárhagur hans batnaði — af því að með því lýsti kirkjustjórnin trúarskoðanir hans góðar og gildar, sögðu þeir. Veiting prestakalla gerist með þeim hætti í Danmörkr að kirkjumálastjórnin sendir umsóknirnar sóknarnefndinni í því prestakalli, sem um er sótt. Sóknarnefndin velur úr þrjá af umsækjendunum; einhverjum þeirra þriggja verður konungur að veita embættið, og helzt er ætlast til þess, að þeim sé veitt það, sem efstur verður á skrá sóknarnefndarinnar. Þegar konungur heflr veítt embætt- ið, sendir biskupinn frá sér nokkurs konar innsetningar- bréf, sem nefnt er »Kollats«, einkar hátíðlega orðað vott- orð um það, að sá, sem embættið hefir fengið, sé réttilega skipaður sóknarprestur í hlutaðeigandi prestakalli, ásamt áskorun til safnaðarmanna um að taka honum vel. Þetta biskupsbréf er síðasti liðurinn. Kirkjumálastjórnin dró í fyrstu undan umsókn A.-R., sendi hana ekki sóknarnefndinni í Vaalse með hinum um- sóknunum. Appel var þá enn kirkjumálaráðherra, og lík- legast hefir honum staðið beygur af þeim ólátum, sem hann heflr búist við, að út úr þessum umsækjanda yrðu. En sóknarnefndin ritaði ráðherra, og gekk eftir umsókn A.-R.; og ráðherra fékk líka áskorun sama efnis, sem undirskrifuð var af fjölda manna í prestakallinu. Ráð- herra varð þá við þessum tilmælum, og sendi sóknar- nefndinni umsóknina. Þar með hafði stjórnin viðurkent A.-R. sem gildan og góðan umsækjanda. Sú ráðstöfun var eitt af síðustu stjórnarstörfum Appels. Rétt á eftir urðu stjórnarskifti, og síra Keiser Nielsen, þingmaður Vaalse-kjördæmis, varð kirkjmálaráðherra. Kú fór Wegener, biskupinn yfir Lálandi og Falstri, sá biskupinn, sem átti að fá A.-R. inn í umdæmi sitt, ef
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.