Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1914, Side 26

Skírnir - 01.01.1914, Side 26
.26 Dönsk barátta um andlegt frelsi. hvort hann liti svo á, að A.-R. ætti að verða embættis- rækur. Biskupinn var spurður, hver ætti að skera úr því, hverjar skoðanir mætti þola innan þjóðkirjunnar, — hvort það ættu að vera biskuparnir. Því svaraði biskup svo, að auðvitað væri ekki unt að draga linu, eins og með reglustriku, og segja, að yfir þessi takmörk mætti ekki fara, þetta yrði að vera komið undir andlegu mati, og öll framkoma og starfsemi prestsins yrði að vera mikilsverður þáttur í því mati. Strangir eða ein- strengislegir eigi menn ekki að vera. En einhver- staðar hljóti takmörkin að vera, og þá verði það að vera biskup hlutaðeigandi prests, sem ákveði takmörkin, af því að hann hafi átt kost á að kynnast starfsemi prestsins. Sjálandsbiskup vildi nú fá nýja úrslita-umsögn frá Poulsen biskupi, og láta hann ráða úrslitum. Samt gaf hann í skyn, að yrðu úrslitin á móti tillögum Wegeners biskups og A.-R. fengi Vaalse-prestakall, þá fyndist sér ekki, að hann gæti sjálfur verið biskup lengur, þó að hann treysti sér, eins fyrir það, til þess að vera prestur i þjóðkirk- junni. Wegener biskup telji sig ekki geta sett A.-R. inn í Vaalse-prestakall. Þar af leiðandi megi hann ekki verða prestur þar; annars væri bersýnilegt, að biskupinn ráði engu. En vel geti verið, að Poulsen biskup komist að þeirri niðurstöðu, eftir vandlega rannsókn, að A.-R. geti haldið áfram að vera prestur i þjóðkirkjunni. Færi svo virtist Sjálandsbiskupi, að vel gæti verið, að við það yrði látið sitja. Eins og menn sjá, hefir biskupinn hagað ummælum sínum svo, sem hann sé þess alls ekki fullvís, að A -R. sé óhæfur þjóðkirkjuprestur. Hitt er honum ljóst, að bisk- upsveldið megi ekki rýrna. Hann ætlast til þess, að hver biskup geti varnað stjórninni þess að hleypa inn i sitt biskupsdæmi presti, sem honum gezt ekki að fyrir trúmálaskoðanir, þó að prestui’inn sé af öðrum biskupum .talinn góður og gildur. Ef einhversstaðar er sérstaklega
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.