Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1914, Side 27

Skírnir - 01.01.1914, Side 27
Dönsk barátta um andlegt frelsi. 27 ófrjálslyndur biskup, maður, sem orðið hefir lengra aftur úr tímanum en alment gerist, þá ætti það að vera á hans valdi að girða fyrir það, að prestur með hugsanir nútíð- axinnar kæmist inn i umdæmi hans, þó að söfnuðirnir vildu fá hann, og þó að öðrum biskupum og landsstjórn þætti ekkert að honum að finna. Flestir lesendur Skírnis munu vera sammála um, að slikt fyrirkomulag væri ótækt og æðsti biskup dönsku kirkjunnar hafi talað nokkuð furðulega. í raun og veru eru ummæli biskupsins ekki annað en vottur þess, hver þoka liggur yfir hugum manna í Danmörk, þegar þeir eiga að taka afstöðu til andlegs frelsis. En af máli A.-R. er það frekara að segja, að föstu- daginn 29. ágúst árdegis átti Wegener biskup langt tal við kirkjumálaráðherrann. Ráðherra virðist ekki hafa farið í neina launkofa með það, að hann ætlaði að veita A.-R. embættið, enda hafði sú ráðstöfun verið samþykt áður á flokksfundi. Samkvæmt því lét hann á laugardag- inn semja tillögu til konungs um veitingu Vaalse-presta- kails, og ætlaði að halda af stað með hana til Jótlands þá um kvöldið til þess að leggja hana fyrir konung í Marselisborg daginn eftir. En áður en liann komst af stað, kl. um b'/a síðdegis á laugardaginn, kom símskeyti til kirkjumálaráðuneytisins um það, að »biskupsembættið í Vébjörgum« hefði ályktað að stefna A -R. fyrir prófasts- rétt til rannsóknar, og dóms, ef svo vildi verkast, út af trúmálaskoðunum hans. Wegener biskup hafði þá farið til Sjálandsbiskups frá ráðherra. Laugardagsnóttina liöfðu þeir báðir farið til Vébjarga, og stefnt hinum biskupunum þangað. Arangurinn af þeim biskupafundi hefir svo orðið þessi málshöfðun Vébjargabiskupsins gegn A.-R. Með því að beita ráðherra þessum brögðum tókst biskupunum að stemma að sinni stigu fyrir því, að A.-R. fengi embættið. Stjórnin treysti sér ekki til að veita honum það, meðan hann væri undir kæru, svo að veit- ingunni var frestað. Mál A.-R. á fyrst að koma fyrir svo nefndan prófastsrétt, sem skipaður er einum prófasti og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.