Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1914, Qupperneq 29

Skírnir - 01.01.1914, Qupperneq 29
Dönsk barátta um andlegt frelsi. 29 um tímum«. Trúarjátningin verður jafnvel alt önnur mönnum í sömu kirkjudeildinni. Katólskur kreddufræð- ingur, katólskur dultrúarmaður og katólskur alþýðumaður fá hver sína trúarjátning út úr postullegu trúarjátning- unni. Og enn meiri brögð eru og hljóta að vera að þessu innan mótmælendakirknanna, af því að þær leggja svo mikla áherzlu á »kenninguna«, sem aftur stafar af því, að prédikunarinnar gætir þar svo miklu meira en í kat- ólsku kirkjunni. Annar kaflinn er um »meyjarfæðinguna«. Þar sýnir A-R. fram á það, að eiginlegir höfundar Nýja Testament- isins hafl alls ekki haldið henni fram, þeir fáu staðir í K. T. sem það geri, séu síðari viðbætur og innskot. Meyjar- fæðingin eigi upprunalega ekkert skylt við kenninguna um guðdóm Krists, heldur sé hún komin inn frá grískri heiðni. Þeir Nýja Testamentis-höfundar, sem fastast haldi fram guðdómi Krists — Jóhannes og Páll — minnist ekk- ert á hana. Og guðssonar-heitið eigi upphaflega í Nýja Testamentis-ritunum við alt annað en yfirnáttúrlegan getnað. Þá er þriðji og síðasti kaflinn um prestaheitið. Það heiti, sem danskir prestar vinna, er nokkuru margbrotn- ara en heiti íslenzkra presta, eins og það varð með nýju helgisiðabókinni, enda hafa heyrst ummæli eftir dönskum prestum um það, að íslenzka heitið sé mikið betur orðað. A-R. ritar um hvert atriði danska heitisins út af fyrir sig, og sýnir einkar greinilega fram á það tvent: að það hefir aldrei verið tilætlunin að binda menn við einstök atriði trúarjátninganna, heldur aðeins við anda þeirra og meginstefnu, og að slíkt band næði engri átt, þar sem menn hafa fundið ósamræmi milli ýmsra þeirra atriða og spámannlegra og postullegra rita heilagrar ritningar; en við þau rit eru danskir prestar sérstaklega bundnir. Þá sýnir og höf., að ýmsir ágætismenn lúterskrar kirkju hafa beint ritað og prédikað móti ýmsum atriðum trúarjátning- anna, þar á meðal atriðum í postullegri trúarjátning, án þess að nokkurum manni hafl komið til hugar, að slíkt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.