Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1914, Qupperneq 32

Skírnir - 01.01.1914, Qupperneq 32
32 Dönsk barátta um audlegt frelsi. III. Þessi danska barátta gegn andlegu frelsi, sem að nokkuru heflr verið skýrt frá hér að framan, gæti orðið tilefni til margvíslegra hugleiðinga. En nú er orðið lítið eftir af því rúmi, sem Skírnir getur veitt mér að þessu sinni. Önnur eins mál og þessi vekja livarvetna athygli, þar sem til þeirra spyrst í kristnum heimi. Og ekki er síður ástæða fyrir oss Islendinga en aðra til þess að at- huga þetta mál- Áhrifln eru svo mikil, sem vér fáum alt af frá Danmörku, enda sami dómstóllinn, sem að lokum á að dæma mál A.-R., eins og hér ræður síðustu úrslitum allra dómsmála Og hér á landi hefir á síðustu tímum heyrst skraf í sömu áttina eins og nú er verið að halda í Danmörku, skraf um það, að menn með þekking og hugsunum nútíðarinnar séu ekki hafandi kennimenn í ís- lenzkri þjóðkirkju. Munurinn helzt sá, að í Danmörku er sá hugsunarháttur runninn frá ofsatrúarmönnum, sem í skammsýni sinni hyggjast að vernda kirkjuna með því að bægja nýjum hugsunum frá henni, en hér á landi ber einkum á henni hjá mönnum, sem vilja halda þjóðkirk- junni í sem mestri óvirðing, til þess að auðveldara verði að losna við hana. Eg mintist á áhrifln frá Danmörk. Og þá er örðugt að bindast þess, að renna huganum til Englands. Rétt um sama leyti, sem dönsk þjóðkirkja er að höfða mál gegn Arboe-Rasmussen fyrir að rita eins og frjáls og ment- aður maður, prédikar einn af biskupum ensku kirkjunnar yflr helztu vísindamönnum Stórbretalands. Hann fagnar því þá, að kreddufesta liðinna daga sé dauð. Hann þver- neitar því þá, að kirkjan eigi ekki að halda áfram að leita sannleikans Hann lýsir yflr því som sinni sannfær- ing, að trúarfélög, sem amist við rannsóknum, stirðni og hljóti að deyja. Hann kannast við þá ómensku kirkjunn- ar, að rétta aldrei djúphyggjumönnum verulega hjálpai- hönd; en hann talar jafnframt um það með metnaði, að enska kirkjan eigi samt nokkra djarfa andans menn, sem leitist við að rannsaka, eigi að eins biblíuritin, heldur og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.