Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1914, Page 34

Skírnir - 01.01.1914, Page 34
34 Dönsk barátta um andlegt frelsi. en að gera sjálfan sig að skotmarki í örvadrífunni. En það er í raun og veru að hopa af hólmi. Eitt af hlut- verkum þeirra manna, sem öðlast hafa þekking á ein- hverju máli. er að fá það viðurkent, að frjálslyndið og sannleikurinn eigi rétt á sér, einmitt á því sviði, sem þeir starfa sjálfir. Það getur ekki verið skylda nokkurs manns að ganga ótilneyddur út úr kirkju, sem kennir sig við Krist, fyrir það, að hann er að leita sannleikans. Það getur ekki verið skylda nokkurs prests, sem íinnur sig i samræmi við kenningu Krists, að hverfa ótilneyddur frá starfi sínu, ef hann heíir söfnuð, sem er ánægður með hann — eins og Grundtvig gamli hélt fram. Og hver yrði afleiðingin af því, ef allir kennimenn með nýja þekk- ing og nýjar skoðanir teldu sér óheimilt að vera kyrrir í kirkju sinni? Mundi ekki sú kirkja »stirðna og hljóta að deyja«? Þetta hafa menn líka séð á öllum öldum, og hagað sér eftir því. Lúter til dæmis að taka, fór ekki út úr katólsku kirkjunni ótilneyddur. Og mest er um það vert, að Kristur sjálfur fór aldrei út úr sinni þjóðkirkju — svo mikið sem þar bar þó á milli. Nærri því óskiljanlegt er það, að til skuli vera þeir prestar, sem leggja kapp á að gera skoðanafrelsi prest- anna að engu — prestar, sem eru svo skammsýnir, að þeir sjá það ekki, að frelsið er eitt aðalskilyrði þess, að nútíðarmenn geti litið virðingaraugum á starf þeirra. Þ a ð sjá vafalaust þeir menn liér á landi rétt, sem harðast vilja leika kirkjuna, að áreiðanlegasti vegurinn til þess að koma henni fyrir kattarnef er sá, að binda kennimenn hennar á kenningarklafa. Einar Hjörleifsson.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.