Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1914, Side 47

Skírnir - 01.01.1914, Side 47
Hvað er dauðinn? 47 hátt að verða hluttakendur i alheimsvitundinni. Þó kann- ast hann við, að vel sé liugsanlegt að endurminningin um einstaklingseðli vort hér á jörðu geti haldist, enda þótt vér öðlumst nýja og betri vitund í öðru lífi. Ef það er óhugsandi, segir hann, að nokkur hlutur, t. d. hreyfing, sveiflur, geislun, hverfi og verði að engu, hví ætti þá hugsun vor að verða að engu? Eflaust eru þó margar þær hugsanir til, er ætla mætti um, að þær gætu sameinast vorri nýju vitund, endurnærst og þrosk- ast af öllu því er umkringir þær, á sama hátt og vor jarðneska vitund smámsaman nærðist og þroskaðist af öllu því, er fyrir hana bar. Og eins og við höfum öðlast vort núverandi ég, hvað ætti þá að vera því til fyrirstöðu, að við gætum öðlast annað ég? Höf. virðist það alls eigi óhugsandi að andi vor gæti öðlast þessa nýju sjálfsvitund eftir dauðann og haldið áfram að þroskast eilíflega. Og ekki væri ólíklegt segir hann, að göfugustu þrár vorar hér á jörðu verði lögmál það, er ræður framtíðarþroskun anda vors. Og ekki væri það ósennilegt að göfugustu hugsanir vorar taki móti oss fyrir handan dauðans haf, og að innri maður vor hér á jörðu yrði þess að nokkru ráðandi, hvernig framtíðarvit- und vor yrði. En höf. álítur, að ef vér viljum hugsa oss, að andi vor haldi einstaklingseðli sínu um alla eilifð, þá verðum vér líka að hugsa oss, að framþróun hans nemi einhverntíma staðar, að hann geti orðið fullþroskaður. En þá hlyti hann að verða að nokkurs konar andlegum steingjörfingi, og það væri — að vísu óskiljanlegur — en eilífur dauði. Ef vér þar á móti hugsum oss, að andinn haldi áfram að lifa og þroskast um alla eilífð, þá hlýtur hann smámsaman að öðlast alla eiginleika hinnar eilífu ómælistilveru, og af því leiðir, að hann á endanum verður eitt og hið sama, og með öllu óaðgreinanlegur frá alheimsvitundinni.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.