Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1914, Side 56

Skírnir - 01.01.1914, Side 56
56 Hvar er Lögberg hið forna? svo að orði: »vér scolum fara til logbergs'á morgin oc fora doma vt'til hrvdningjar sva it si þ a r s t a at sol se á g i a r h a m r i e n u m vestra or logsogumanns rumi til at sia a logbergi*. Aftur á móti efast Olsen um það, að sú skoðun Sigurðar Yigfússonar sé rétt að g j á h a m a r enn vestri (eða hærri) tákni örnefni á gjábakkanum«. Færir Olsen ljós rök fyrir því að gjáhamar og gjábakki muni merkja það sama og sé í öllum tilfellum meint, þeg- ar sólina ber yfir þann stað, er vestri gjábakkinn fer fyrst að gnæfa yfir þann eystri. (Sá staður er kallaður Nón- þúfa). Þessi skoðun Olsens mun vera vafalaust rétt1). Þá segir Olsen að Sigurður hafi sýnt það að sönnun sú, sem þeir Kálund og Guðbrandur hafi komið með fyrir því, að Byrgisbúð hafi staðið á hraunrimanum, þar sem nú sé nefnt Lögberg, sé hvergi nærri einhlýt né óyggjandi;- samt álítur Olsen að Sigurður hafi ekki sannað það fylli- lega að Byrgisbúð hafi ekki verið á Lögbergi.2) Sigurður Vigfússon hefir fært fram svo sterk rök fyr- ir því, að Byrgisbúð hafi ekki verið á Lögbergi, að það sýnist ekki vera svo auðvelt að hrekja skoðun hans. í þeim texta Sturlungu, sem Olsen fer eftir, er sagt um staðinn, þar sem Byrgisbúð var: »Þar gæta gjár fram; þar var ómögulegt að hafast við, án þess að hlaða stórkostlega undir, þvi frá efstu hrún gjábarmsins, sem er hvöss, myndast skarpr halli ofan eftir, og svo myndast gjótur og katlar á hraunhellunni. Svo mikið sést og af Sturlungas., að búðarvirki Orms muni hafa verið fyrir vestan á, enda var hentngast að hafa það á gjábarminum. Eg verð því að telja það með öllu óliklegt, að þetta mikla mannvirki væri svo ger- samlega með öllu horfið, sem var nppgert skömmu fyrir miðju 13. aldar. Þetta má sanna af samanburði við svo mörg önnur mannvirki forn, er eg hefi fundið, og eru þó miklu eldri, enu sjást þó glögt enn í dag, enn ekki skal eg meira tala um þetta hér á þessum stað“. Aths. Hafi búðarvirki Orms verið á þessum stað, þá er ekki vel skiljanlegt fjórðungsdóms nafnið á honum, sem siðar verður minst á,- nema menn hafi hætt að tjalda búðina, og tekið þá virkið fyrir fjórð- ungsdóma þingstað. ‘) German. Abhandl. bls. 139. *) Sama st. bls, 140.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.