Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1914, Side 61

Skírnir - 01.01.1914, Side 61
Hvar er Lögberg hið forna? 61 glerbrot, er hann hélt að væri úr lítilli könnu, og lýsir þyí nákvæmlega. Það er dæmi þess hve hann hefir gert sér far um að lýsa öllu sem nákvæmast1). Þennan litla grjotbálk' telur Ólsen merkilegan, þótt lýsing Sigurðar virðist gefa lítið tilefni til þess, hann tel- ur jafnvel að þar hafi verið fornhörgur eða blótstalli, frá þeim tíma í heiðni að þeir helguðu þingið með blótum. Það sýnist reyndar vera undarlegt, ef fornmenn hafa valið »snarbratta« og óslétta klöpp, til að safnast saman á við hina hátíðlegu athöfn. Próf. Ólsen getur þess, að Grrunnavíkur Jón hafi sagt í ritum sínum að hann hafi í æsku, um 1724, séð steina á mannvirkinu hjá Snorrabúð. Steinarnir voru svo stórir að það mátti sitja á þeim og mynduðu hálfhring; þótti Jóni líklegt að þeir hefðu uppbaflega myndað hring. Stein- unum velti Jón ofan í öxará og hafði þá fyrir stillur út í hólmann. Ólsen álítur að steinaröð þessi komi mæta vel heim við það, að þar hafi Lögberg verið, og steinarn- ir ætlaðir þeim til að sitja á er áttu sæti á Lögbergi2). Hafi hringurinn verið einfaldur, sem ekki er annars getið, þá hefði hann þurft að vera stór, hafi þar átt að sitja að minsta kosti 150—200 manns, sem óhætt má gera ráð fyrir. Það virðist liggja nær að ímynda sér að steinaröðin hafi verið dómhringur eða dómsteinar. Þar sem sagnir hafa gengið um það, að einmitt á þessum stað hafi verið fjórð- ungsdóma þingstaður, sem virðist koma vel heim við um- mæli Gfrágásar 20. k. »Groði scal ganga íhamra skarð oc setia niþr þar domanda sín«. Sturl- unga 1. þ. 18. k. nefnir dómsteina »ok settu þrisvar nidr domendr sína í domsteinum ok mátti domrinn aldrei nidr setiast«. UmAlþingis Catastasis frá 1700 og 1735 ritaðikand. mag. Jón Þorkellsson3). [Hann fann frumritið í konungsbókhlöð- unni i Kaupmannahöfn, áður var þessi fyrri búðaröð á al- ‘) Árb. f. 1880—81, bls. 14—15. *) German. Abhandl. bls. 141—142. s) Árb. 1887 bls. 43-47.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.