Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1914, Qupperneq 64

Skírnir - 01.01.1914, Qupperneq 64
Hvar er Lögberg hið forna? «4 um, á gjábarminum hjá Snorrabúð, það hefði verið lítt mögulegt að verja ógirtan blett í miðjum búðakransinum. Það virðist heldur ekki hafa verið hyggileg tilhögun, að hafa Lögberg vestur á gjábarmi en Lögréttuna austur á völlum, svo menn hefðu orðið annað hvort að krækja alla leið suður á brúna á öxará, eða vaða yfir ána, í hvert skifti er þeir fóru á milli þeirra staða. Hefði Lög- berg verið í miðjum búðakransinum hjá Snorrabúð, þá gat ekki hjá farið, að þar hefði verið óverandi fyrir reyk og svælu, þegar veðri var svo háttað að reykinn frá eld- stæðunum í kring hefði lagt á staðinn. Og ekki er það sennilegt, að jafnvitur og hagsýnn maður, sem Snorri goði er sagður, hefði ekki búð sína fjær Lögbergi en um 10 faðma, þar sem hann gat búist við að liann og menn hans yrðu fyrir ónæði og átroðningi mikinn hluta dags og jafnvel um nætur, þegar menn fjölmentu til Lögbergs- göngu, svo skift hefir þúsundum. Þá hefði búð hans eða virki verið umkringt af fjölmenni, sem safnast hefði upp í Almannagjá og skarðið hjá búð hans. Það er líka ekki vel skiljanlegt að Snorri goði hefði getað heitið þeim Ás- grími að verja Flosamönnum vígi í Almannagjá, hefði Lögberg verið hjá búð hans. Hann gat ekki vitað fyrir hvort bardaginn mundi byrja nær Lögbergi eða Lögréttu; ef bardaginn hefði byrjað nálægt búð hans, þá var Snorri og menn hans umkringdir af herflokkum. Af Njálu, 145. k., sézt að þeir, er sóttu og vörðu málin, voru ýmist að Lögbergi eða í Lögréttu. Það hefir fráleitt farið fram i kyrþey, er framkvæmt var á Lögbergi, þar sem var hringt til Lögbergsgöngu: »eptir þat var ringt ok gengv allir menn ti 1 lövgbergs®1) og líka var hririgt til dóma útfærslu: »oc skal logsogvmaþr lata hringia til doma ut færslu«2). Það er því ástæðulítið að ætla það, að þingheimi væri ókunnugt um hvað gerðist á ‘) Njála 124. k. >) Grág. 24. k.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.