Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1914, Page 69

Skírnir - 01.01.1914, Page 69
Hvar er Lögberg hið forna? ; 69’ bergi á hendur Vatnsfirðingum, en Snorri lét segia tiL sektar Rafnssona í lögréttu, þat giördi Jón Murtr, en synir Halls Kleppiárnssonar sóttu Vatnsfirðinga«. Það sést hér, að Snorri lá veikur um þingið, Sturla reið til kirkju, var veikur í fæti; hefir þá líklega flokkur þeirra feðga farið til Lögbergs, en skilið eftir spjót sín hjá næstu búð við kirkjuna, þvi að kirkjunni máttu þau ei koma, sem sjá má af Grágás 263. k.: »M a ð r s c a 1 eigi bera vapn íkirkio ne íbonhusþater lofat er tíðir at veita, oc eigi scal setia vid kirkio briost ne vid kirkiu vegi«. Þá má líka ímynda sér, að Sighvatur og Sturla sonur hans hafi beðið við kirkjuna og gætt vopnanna meðan synir Halls Kleppjárnssonar fóru til Lögbergs að lýsa hernaðar- sökunum á hendur Vatnsfirðingum, og, ef svo hefði verið, þá benti það á, að Lögberg hafi verið sama megin ár- innar og kirkjan1). Um það að Snorri Sturluson lét segja til sektar Rafns- sona í Lögréttu en ekki að Lögbergi, fer Olsen þessum orðum: »Hér er athugavert að það átti að lögum að lísa sekt aðLögbergi en ekkií Lögréttu Hvernig stendur þá á því, að Sighvatr skuli hér lísa hernaðarsakir að Lögbergi, eins og rétt var að lögum, enn Snorri skuli bregða frá lögunum og láta segja upp sekt í Lögréttu. Ef Lögberg hefir verið að vestan verðu við ána, þá er það auðskilið, þá var Lögberg á valdi Sighvats og hans manna, sem voru fyrir vestan á, og hefir Snorra ekki þótt árennilegt að fara þangað, til að lýsa sektinni, eða senda ') Þegar veður var slæmt sagði lögsögumaður upp lög í kirkjunni (sjá Grág. 117. k.). Sumt átti að framkvæmast annaðhvort að Lögbergi eöa i búanda kirkjugarði, t. d. þegar stefut var um ómagameðlag segir svo (i Grág. 130. k.): „Þeir scolo stefna vm fe þat et næsta sumar eptir miðvico dagímittþingocstefnahvartz hann vill iboandakirkiugarðeeðaatlogbergi“. Um skotmannshlut i hval er sagt (i Grág. 215. k.): „oc ma hanu stefna hvort sem liann vill at lögbergi eða iboandakirkiO’ g a r ð e“.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.