Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1914, Síða 72

Skírnir - 01.01.1914, Síða 72
72 Hvar er Lögberg hiö forna? nafnið á Almannagjáar barminum hjá Snorrabúð. Sem eldri höfunda nefnir hann Arngrím lærða, Grunnavíkur Jón og Svein Sölvason. Eg þekki ekki það sem þessir menn hafa ritað, er viðkemur Lögbergi, nema það sem Olsen getur ummæla Jóns frá Grunnavík um steinana, sem áður er áminst, og er ekki hægt að ráða af því hvort hann hefir þekt Lögbergsnafnið á hraunrimanum eða eigi. Og svo hvernig Sveinn Sölvason kemst að orði í annál sínum, þar sem hann getur um fráfall Nikuláss Magnús- sonar sýslumanns 1742, að silfurdósir hans hafi fundist á gjábarmi fyrir norðan Þingvallatún, og að lík hans hafi fundist sama morgun í gjánni. Hafi Sveinn ekki verið á Þingvelli þegar þetta skeði, þá getur það verið eðlilegt, að hann hafi ekki verið viss um í hvaða gjá sýslumaður druknaði, þ ó honum hefði verið sagt að það hefði verið hjá Lögbergi, því eftir því sem mig minnir, þá eru þar fleiri gjár en þær sem umkringja Lögberg. Sveinn hefir þá heldur ekki þekt Lögréttuspangar nafnið, sem Olsen segir að hafi verið á hraunrimanum til skamms tíma. En það er annað sem útlit er íyrir að Olsen, sem vísinda- manni, hafi láðst eftir að geta um, það er þar sem Lög- berg er nefnt í búðaröð Sigurðar lögmanns Björnssonar, sem áður er getið. Þar er þó greinilega tekið fram hvar Lögberg sé, og í rauninni sýnist taka af öll tvímæli. Þótt mörgum hætti við, að trúa ýmsu án umhugsun- ar, sem þeim er sagt í nafni vísindanna, má þó vænta þess, að menn hugsi sig dáiítið um áður en þeir breyta nöfnum á merkustu og helgustu stöðum þjóðarinnar. Að eíns fyrir nokkrar vafasamar misritanir og getgátur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.