Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1914, Síða 77

Skírnir - 01.01.1914, Síða 77
77 Útsýn. hrakninga. En þetta er ekkert sérstakt fyrir þann tíma eða þá menn. Þeim fer jafnan svo, er það áhald vantar. Vér leggjum úr höfn i blíðviðri, ekki einskipa, heldur heill floti. Snekkjan okkar rennur í kjölfari glæsilegs knarrar, sem stefnunni ræður. Alt gengur ákjósanlega og áhyggjulaust, meðan leiðið helzt og dagurinn endist. Svo skellur myrkrið á. Knörrinn er horflnn sýnum og kjölfarið, sem vér hugðumst að þræða, máð út með öllu. Byrinn er orðinn að ofviðri og brimgnýrinn frá skerjunum umhverfls, full- vissar um það eitt, að vér erum i hættu, dauðans hættu. Skelfíngin læsir sig um hugi vora. Vér höfum treyst forustu skipanna, sem á undan voru, án frekari íhugunar. Kú verður oss það á svipstundu ljóst, hvílík fásinna slíkt hafl verið, hvílíkt óbætanlegt tjón, að hafa ekki leiðar- stein innanborðs sjálflr. Og oss finst stormhvinurinn verða að líksöng og brimfallið að klukknahljóm. Skyndilega bregður upp skæru leiftri framundan. Vér sjáum það aftur og aftur, alt af öðru hvoru. Það er viti. Vér erum ekki lengur ráðþrota leiksoppar í höndum hafs- ins og myrkursins. Vitum hvar vér erum og hvert vér ætlum. Leggjum til orustu við þessi geigvænlegu öfl og sigrum eða — ef vér föllum — þá við sæmd. Tilheyrendur góðir! Eg býst ekki við að þér hafið nokkurutíma verið á slíku ferðagi, nokkurntíma átt í höggi við náttmyrkrið, ofviðrið og ósjóinn i þess eiginlegu mynd. En hitt veit eg, þótt engin spámaður sé, að þér annaðtveggja hafið eða munuð rekast á alt þetta í mannlífinu, í lífi ykkar sjálfra. Þegar bernskuheimkynnið, foreldrahúsin, höfnin, sem allir leggja úr út í lífið, er horfln. Þegar handleiðsla vanda- mannanna — sem einfeldni bernskunnar taldi jafnvissa til grafarinnar og úr vöggunni — er líka fjarri. Þegar vandræðum valdandi atvik flykkjast að úr öllum áttum, eins og magnþrungnar öldur. Þegar stormtryltar tilflnn- ingar berjast um völd hugans, en yfir öllu grúfir myrkur vafans og efasemdanna um, hvað rétt sé og gert skuli.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.