Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1914, Page 79

Skírnir - 01.01.1914, Page 79
79' Útsýn. átti sér hásæti það er Hliðskjálf hét. Þaðan sá um heim allan. Slíkt öndvegi, slika sjónarhæð á mannkynið alt þann dag í dag — bókmentirnar. En snúum okkur nú að þeirri sjónarhæðinni, sem næst liggur og mestu máli skiftir að vér náum og að þeim vitum, sem þaðan bera bjartast við himin, — að íslenskum bókmentum og íslenskum afburðamönnum. Yér setjumst þá í þessa sameiginlegu þjóðarhliðskjálf. Hvað ber íyrir augu? Tvent er það, sem hlýtur öðru fremur að draga að sér athygli vora — tungan og sagan. Einkum þó ef vér þekkjum og skiljum þau sannindi, að þetta hvorutveggja eru þeir þættirnir, sem fastast tengja saman þjóðarheildina og helzt hljóta, ef nokkuð annars megnar það, að vekja ættjarðarást hennar og samúðarþel. Hitt verður þá og jafnljóst öllum heilskygnum mönn- um, að eins dýrmæt tignarmerki og þessir hlutir mega verða þeim, er meta kunna og með að fara, eins glögg brennimörk ættleraskapar og afturfarar hljóta þau að verða hverjum þeim, sem treður á sæmd feðranna og af- skræmir svo tunguna í daglegum meðförum, að naumast verður þekkjanleg. Þessi lærdómur er oss nauðsynlegur. Vér lögum aldrei galla, sem vér þekkjum ekki, bætum aldrei neitt, sem vér hyggjum heilt. Vér snúum oss þá að tungunni. Skygnumst svo langt aftur, sem vér getum. Sjáum hana í öndverðu, þegar hún nam fyrst land hér norður frá, og vér fyllumst að- dáunar. Vér lítum nær. Aðalsbragurinn máist, drotning- arskrúðinn verður ambáttartötrar stagbættir. Bæturnar eru sín úr hverri áttinni, sín með hverjum lit og sín með hverju lagi. En einkennilegast er, að allar hafa þær verið settar i fatið heilt; settar til skrauts. Og þjóðin er ánægð, hjartanlega ánægð með þetta skrípi. Manni dett- ur ósjálfrátt í hug ísrael og gullkálfurinn. Myrkur fávizku og mannrænuskorts skyggir fyrir alla útsýn.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.