Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1914, Síða 81

Skírnir - 01.01.1914, Síða 81
81 Útsýn. kongsþrælar verið og að þau mega aldrei verða það? Vita þau ekki, að feður þeirra létu jafnan lííið á undan frelsinu. Eða grunar þau ekki, að þó djúpt sé fallið, þá eigi móðir þeirra, Eyjan hvíta, sér enn vor, ef fólkið þorir guði að treysta, hlekki að hrista, hlýða réttu, góðs að bíða?u Þjóðin rumskast eins og hana dreymi. Um langan aldur hafði hana ekkert dreymt. Og hún þurfti tugi ára, jafnvel hundruð, til þess að átta sig til fulls. En þeir tóku við hver af öðrum þessir vökumenn hennar, voru hver öðrum ötulli og ágætari, þótt Jón Sigurðsson sé oss ef til vill minnisstæðastur. Nú er allur þorri manna vaknaður, þótt því miður margir sofi enn. Aftur getum vér numið staðar. Þessar hugleiðingar, eins og hinar um tunguna, hafa leitt að því sama. Starf- inu sem bíður vor sjálfra. En það er í þessu efni að varðveita þau réttindi og það sjálfstæði, er menn þessir hafa unnið oss til handa, og ef unt er, stuðla að aukn- ing þess. En útsýnið af sjónarhæð bókmentanna er óþrjótandi, því fær enginn lýst. Hver einstaklingur verður að njóta þess sjálfur. Að eins eitt vildi eg minnast á enn — skáld- skapinn. — Eg mintist á skygna menn. öll skáld eru skygn, andlega skygn. Þau sjá ótalmargt í hversdagslífinu um- hverfis oss meðalmennina, sem oss er með öllu hulið. Skygnast bak við tjöldin, lyfta yfirborðinu af og draga fram í dagsljósið óheilindin, sem þar dyljast. Sjá mann- vonzkuna, sem gerir sér svo kænlegt gerfi, að vér í ein- feldni vorri ætlum hana mannkosti. Sjá það drenglyndið, sem birtist í því smáa og lætur svo lítið yfir sér, að vér veitum því enga eftirtekt. Sjá það fávíslega, skoplega og hégómlega við tilveruna. Og úr þessu öllu móta þau sam- 6
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.