Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1914, Side 93

Skírnir - 01.01.1914, Side 93
Ritfregnir 93 fornu landsróttindi verða raunhæft vopn og alt annað en vísinda- legt söguatriði þó skylt só oss einnig að vita deili á þeim frá því sjónarmiði. G. H. Arne Garborg: í Helheimi. Þytt hefir Bjarni Jónsson frá Vogi. Rvk. 1913. Sig. Kristjánsson. Þetta er nú þriðja bókin eftir Árna Garborg sem þ/dd er á íslenzku. T/nda föðurinn gaf Ostlund trúboði út á Seyðis- firði og minnir mig að tvær útgáfur kæmu út af þeirri bók. Fyrir fám árutn komu út Huliðsheimar sem Bjarni Jónsson hafði þýtt af mikilli snild og nú að lokum í H e 1 h e i m i og er það áframhald af Huliðsheimum. Bók þessi er öll í ljóðum eins og Huliðsheimar og segir frá högum manna eftir dáuðann í öll- um lakari vistarverunum, í hreinsunareldi og helvíti, eftir því sem Árni Garborg hugsar sór þær. Skygna stúlkan sem sagt er frá í Huliðsheimum sér nú í leiðslu öll þessi ókunnu lönd og ber að vonum margt ægilegt fyrir augu. Manni verður ósjálfrátt að spyrja hvað valdi því að Á. G. á slíkum vinsældum að fagna hjá íslendingum, að þeir þýða og lesa bækur hans öðrum framar. Segja má að margt só líkt með skyld- um og oss finnist Garborg vera íslenzkur í aðra röndina eins og norska alþýðumálið á bókum hans, en líklega vegur þó hin ein- kennilega list hans öllu meira. Hann er ágætt skáld, hvað sem öllum skoðunum hans líður, og Bjarní Jónsson þýðir hann svo vel að kvæðin njóta sín engu síður á íslenzku en norsku. Eg hefi að vísu ekki átt kost á að bera saman þýðinguna og frummálið á bók þessari, en þýðingin á Huliðsheimum var sntldarleg og eg geri ráð fyrir að þessi só engu lakari. Víst er um það að víðast eru kvæði þessi snildarleg í íslenzka búningnum, málið ágætt og alt vel kveðið. Það er gaman að fylgja heilabrotum Garborgs frá því hann byrjaði sem æstur trúleysingi og fríhyggjumaður til þóssarar dulspeki og hálfgildings kristindóms í síðari ritum hans. Það er eins og aldarandinn spegli sig í honum. Einfalda og óbrotna skyn- semistrúin eða trúleysið sem drotnaði í álfunni síðari hluta liðinnar aldar réð mestu í fyrstu ritum hans. I síðustu ritunum þessi ein- kennilegi en ekki allskostar óskemtilegi hrærigrautur af hjátrú og kristindómi, sem nú fer eins og logi yfir akur víðsvegar um lönd. Bókin byrjar á draugum og afturgöngum. Þeir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.