Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1914, Síða 97

Skírnir - 01.01.1914, Síða 97
Ritfregnir 97 Gnnnar Gnnnarsson: Ormarr Örlygsson. Af Borgslægtens Hi- storié.- Roman. 1912. — Den danske Frne paa Hof. Af Borg- slægtens Historie. Roman. 1913. — (læst den enöjede. Af Borgslægtens Hi- storie. Roman. 1913. Gyldendalske Bog- handel. Nordisk Forlag. Kbhvn. A tveimur árum gefur þessi ungi maður — hann er ekki nema 21 ára — þrjár skáldsögur út á dönsku og sezt á bekk með góðu skáldunum; er engin hætta á að hann verði nein hornreka á því þingi; hitt þætti mér líklegra, að ýmsir yrðu að standa upp fyrir honum, ef honum endist aldur og heilsa. Gunnar Gunnars- son byrjaði fullsnemma, eins og mörgum skáldaefnum er títt. 1906 gaf hanu út á íslenzku tvö ljóðakver, og mundi engan af þeim hafa grunað að þar væri stórskáld á ferðinni. Nýlega birtust smá- sögur eftir hann neðanmáls í »Lögróttu« og síðan sórprentaðar. Þær sýna að hann gæti líka verið sagnaskáld á íslenzku, þótt hann enn sem komið er riti dönskuna betur. Hann hefir og gefið smá- siigur út í dönskum tímaritum og kvæðasafn lítið á dönsku. En það eru þó fyrst sögur hans af Borgarættinni, er gefa í skyn hvað í honum býr. Þar er hann fullveðja rithöfundur og skapar sálir og örlög sem draga huga lesandans að sór og vekja til um- hugsunar. Menn hans þyrpast þar fram á skákborð lífsins, ný- tegldir og með nýju sniði, og skipa sér oft á reitina öðru vísi en áhorfandann mundi gruna. Persónur hans eru ekki allar þar sem þær eru sénar á yfirborðinu. Eins og sum íslenzku fjöllin búa þær yfir eldi 1 djúpinu, sem óðar en varir getur brotist fram og umturnað öllu. Þess vegna verða athafnir þeirra stundum óvenju- legar og ekki skýrðar eins og einfalt reikningsdæmi. Skil eg vel að mörgum þyki sumt í þessum bókum ósennilegt, t. d. framkoma Ormars Örlygssonar á hljómleiknum, eða síra Ketils bróður hans í kirkjunni á Hofi hinn mikla örlagadag Borgarættarinnar. En sál- arh'f sumra manna verður aldrei skýrt né skilið til fulls, hvorki af sjálfum þeim nó öðrum, af því að engin veit hvað býr í undir- djúpi hugans fyr en það kemur fram f dagsljós vitundarinnar. Skáldið og sálarfræðingurinn er því oft líkt staddur og jarð- fræðingurinn. Hann verður að taka eldgosið eins og það er, þ eg a r það kemur. Hann veit ekki hvað kann að búa um sig í iðrum jarðar meðan jökulskallinn er rólegur. Þegar svo gosið kemur, getur hann að vísu skilið af landslaginu hvers vegna hraunið 7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.