Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1914, Síða 99

Skírnir - 01.01.1914, Síða 99
Ritfregnir 99 urnar eru allar svo, að engan mun iðra að lesa þær, meðal aunars af því þær snerta við mörgum þeim rótum sálarlífsins, er d/pst liggja, en bezt er sú síðasta, því hún er snildarverk. »Gestur ein- eygði« er eins og hann væri skrifaður í einni andrú af frjálsu full- veldi auðugs ímyndunarafl3. Þegar eg hafði lesið bókiua fanst mór hafa andað um mig hreinum og hressandi blæ ofan af öræfum lífs- ins, þar sem þráandi mannsandinu leitar að guði. Lýsingin á ferð »Gests eineygða« yfir »Dimmafjallgarð« í byrjun bókarinnar heillar mann undir eins. Samtal hans við steinana, sem veita honum nátt- skjól, og við göngustafinn, er samboðið hinum beilaga Franz af Assisi. Og öll sýnir bókin, hvernig iðrunin og leitin að sátt við guð hefir brætt allan sora úr hjarta síra Ketils og gert úr houum helgan mann, sem elskar alt sem lifir, og jafnvel kaldan steininn, ef hann minnir á eitthvað lifandi, þvi' ástin á því sem lifir og þjá- ist gerir manninn að skáldi. Hver sannhelgur maður hefir verið skáld á sína vísu. — Allar persónur sem koma við söguna stauda skýrt fyrir hugskotssjónum lesandaus, en yndislegust eru hjónaefnin, Örlygur ungi á Borg og Snæbjörg hans. Óvíða er barnslegri, sak- lausri ást eins vel lýst. Þeir sem það vilja geta eflaust fundið ýmislegt smávegis að setja út á þessar sögur, og mega tína það saman fyrir mór. Eg nenni því ekki. En mór finst ástæða til að fagna því, þ6gar þeir, sem eins og þessi höf. eiga ekki athvarf hór heima, hafa þrek til að ryðja sór braut í bókmentum annara þjóða. Það er betra að íslenzkur eldur fái að loga glatt á útlendum viði, en að hann só kæfður hór heima eða settur undir felhellu fátæktarinnar, og það er vonandi, að G. G. megi auðnast að gera þjóð sinni mikinn sóma, þó hann verði að rita á erlenda tuugu. G. F. Ólöf Sigurðardóttir: Nokkur smákvæði. Akureyri 1913. Bóka- verzlun og prentsmiðja Odds Björnssonar. Þau eru tiltölulega fá ljóðakverin eftir íslenzkar konur. Þó hafa hór frá því land bygðist verið margar hagorðar konur, og margar lausavísur hafa þær ort, sem ekki standa að baki þeim sem karlmenn kveða. Yæri það skemtilegt rannsóknarefni, að at- huga kvennakveðskapinn íslenzka og sýna fram á, í hverju hann er frábrugðinn ljóðum karlmannanna, því eins og einhvern tíma var sagt, þá er lítill munur á karli og konu, en merkilegur það sem hann er. Allir þekkja Vatnsenda-Rósu og munu kannast við, að jafnvel keskivísur hennar bera annau blæ en karlmanna. 7*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.