Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1914, Síða 105

Skírnir - 01.01.1914, Síða 105
ísland 1913. 10í> urðu mjög góðar hvervetna um land og eins meðal íslendinga vestan hafs, svo að í árslokin höfðu menn skrifað sig fyrir yfir 400 þús. kr. hlutatöku < fyrirtækinu, beggja megin hafs, 320 þús. kr. hór heima og um 100 þús. kr. vestan hafs. Alþing heimilaði 400 þús. kr. fjárupphæð úr landsjóði til hlutakaupa 1 félaginu með því skilyrði, að það tæki að sér strandferðirnar, með tveimur eða fleiri skipum, svo fljótt sem því yrði við komið, og eigi síðar en í apríl 1916. Er það ætlun manua, að félagið gangi að þeim skil- yrðum, en ekkert fullráðið um það enn. En leitað hefir verið til- boða erlendis í byggingu þeirra tveggja skipa, sem eiga að verða í ferðum milli landa. í »Skírnis«-fróttum 1912 er sagt frá því, að Thorefélagið fekk eftirgjöf á 10 ára samningi um strandferðirnar, og tók Samein. gufuskipafólagið þær að sér 1913 með samningi til aðeins eins árs. En nú hefir verið samið við Bergensfólagið norska, sem á undan- förnum árum hefir haft hór skip í förum eftir fastri áætlun, um- aukning á ferðum þess og fjölgun viðkomustaða kringum land frá ársbyrjun 1914. Einnig hefir verið samið um strandferðir næstu tvö árin við félag í Khöfn, sem Thor E. Tulinius er fyrir, og á það að hafa eitt skip í þeim ferðum, sem ýmist fer frá Reykjav/k austur eða vestur um land. Thorefólagiuu hefir verið haldið áfram og hefir það á þessu ári haft skip í förum hingað til lands, og eins mun verða framvegis. Samein. gufuskipafólagið heldur uppi sömu ferðum og áður milli landa, samkvæmt 10 ára samningnum frá 1909. Fyrir utan eimskipamálið hefir annað stórmál verið mikið rætt á þessu ári, en það er járnbrautarlagning frá Reykjavík austur í Raugárvallasýslu. Mælingar á veginum höfðu farið fram og lands- verkfræðingurinn gefið stjórninni skýrslu um þær og lagt fram áætlanir um, hvað verkið mundi kosta og hvers árangurs mætti vænta af fyrirtækinu, og stjórnin hafði fyrir þing útvegað tilboð frá peningamönnum erlendis um fjárframlag til þess gegn trygg- ingum, er landið skyldi setja. Málið kom svo þannig fyrir þingið, að fólag innlendra manna sótti um einkaleyfi til járnbrautarreksturs á þessu svæði um tiltekið árabil og um landssjóðsábyrgð á vænt- anlegu lántökufó. En málið varð eigi útrætt á þiuginu og bíður því siðari tíma. Flaggmálið hefir einnig verið mikið frammi á þessu ári, og hefir því lokið svo, að íslendingar hafa nú fengið konungsloforð um sérstakt flagg til notkunar á landi og í landhelgi. Haustið*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.