Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1914, Blaðsíða 106

Skírnir - 01.01.1914, Blaðsíða 106
106 ísland 1913. 1906 kom hér fyrst upp veruleg breyting í þá átt, að ísland skyldi fá sórstakt flagg, og í sambandslagafrumvarpi millilanda- nefndarinnar frá 1908 var gert ráð fyrir, að svo yrði. Þó skyldi verzlunarflaggið eftir því vera sameiginlegt þann 25 ára tíma, sem 8amningurinn átti að ná yfir, en að horium liðnum átti Island að geta tekið upp sérstakt verzlunarffagg, Haustið 1906 hafði verið samþykt í stúdentafélaginu i Reykjavík, að gerðin á hinu væntan- lega íslenzka flaggi skyldi vera hvítur kross í bláum feldi. Tóku ymsir þá þetta. flagg upp og fóru að nota það, einkum þó ung- mennafélögin. En eftir að sambandslagafrumvarpinu var hafnað, var þó litið um flaggið rætt, þangað til í ár. Þá bar svo við 12. júní, að foringi danska varðskipsins, »Fálkans«, lét taka á Reykja- víkurhöfn kappróðrabát lítinn, sem hafði þetta flagg á afturstafni, sagði eigandanum, sem í bátnum var, að flagg þetta væri ólöglegt og það væri skylda sín, að taka það af honum, og sendi síðan flaggið til bæjarfógeta. Út af þessu varð töluverð hreyfing í Reykjavík til andmæla, og varð það svo til þess, að borið var fram á þingi frumvarp um lögleiðing íslenzks heimaflaggs. Frum- varpið var þó ekki samþykt, en ráðherra falið með þingsályktun- artillögu frá efri deild, að flytja málið fyrir konunginum og vinna að framgangi þess. Afleiðingin varð sú, að gefinn var út konungs- úrskurður 22. nóv. um það, í.ð ísland skyldi fá sérstakan fána, er nota nffietti hvervetna á íslandi og sigla uudir honum í landhelgi íslands, en um gerð fánans skyldi ákveðið í nýjum konungsúrkurði, þegar ráðherra íslands hefði haft tök á að kynna sér óskir manna á Islandi um það atriði. Um bláa flaggið með hvíta krossinum, sem ýmsir höfðu notað hér áður ólöggilt, var það upplýst, að það væii eign Grikkja, svo að ekki gæti komið til mála að löggilda það hér á landi. Hefir svo ráðherra nú í árslokin skipað 5 manna nefnd til þess að koma fram með tillögur um gerð flaggsins, og eiga þær síðan að leggjast fyrir alþingi næsta sumar. Símar voru lagðir á þessu ári frá Reykjavík til Þingvalla, út Snæfellsnes til Olafsvíkur, út í Hrísey í Eyjafirði, frá stöðinni í Fagraskógi, og svo byrjað á línu um Hellisheiði, milli Fljótsdals- hóraðs og Vopnafjarðar, og á aðallínan að flytjast þangað frá Smjörvatnsheiði. Einnig undirbúin símalagning austur til Víkur í Mýrdal. Samkvæmt ákvörðun alþingis hefir stjórnin í árslokin tekið 500 þús. kr. lán hjá »Stóra norræna ritsímafélaginu« til síma- lagninga, og til þess að byggja loftskeytastóð í nánd við Reykja-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.